Dómarar hafa sjaldan bein áhrif á gang mála í leikjum en það gerðist þó í mexíkóska fótboltanum um helgina að dómari leiksins kom í veg fyrir að Cruz Azul skoraði mark í leik gegn Toluca.
Atvikið má sjá í meðfylgjandi myndskeiði frá The Guardian en eftir að leikmaður Cruz Azul skaut í stöng lenti dómarinn á óheppilegum stað þegar samherji ætlaði að fylgja eftir og senda boltann í netið. Dómarinn varð að fylgja reglum og láta boltann aftur í leik á sama stað.
In Liga MX, Cruz Azul thought they had scored a third goal against Toluca ... only for the referee to get in the way of a goalbound shot pic.twitter.com/QvczWLNuJj
— Guardian sport (@guardian_sport) February 22, 2021