Knattspyrnumaðurinn Viðar Ari Jónsson kastar kveðjur á starfsfólk og stuðningsmenn Sandefjord í Noregi á Instagram en Fjölnismaðurinn er á förum frá félaginu.
Greint var frá því á dögunum að Viðar færi líklega til Honved í Ungverjalandi en alla vega er ljóst að hann verður ekki hjá Sandefjord á næsta tímabili en þar tókst honum mjög vel upp.