Magnað mark Arnórs (myndskeið)

Arnór Sigurðsson skoraði gegn AIK.
Arnór Sigurðsson skoraði gegn AIK. Ljósmynd/Alex Nicodim

Arnór Sigurðsson landsliðsmaður í knattspyrnu skoraði glæsilegt mark þegar lið hans Norrköping vann AIK 3:0 á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í gær.

Sjón er sögu ríkari en með þessu marki innsiglaði Arnór sigurinn á 82. mínútu leiksins, Arnór Ingvi Traustason hafði komið Norrköping í 2:0 fyrr í leiknum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert