Staðfestir ákvörðun Messi

Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi er á leiðinni til Miami.
Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi er á leiðinni til Miami. AFP/Anne-Christine Poujoulat

Heimsmeistarinn Lionel Messi er á leiðinni til bandaríska knattspyrnufélagsins Inter Miami. 

Þetta staðfestir hinn áreiðanlegi Fabrizio Romano en hann segir að Messi muni tilkynna ákvörðun sína á næstu klukkutímum. 

In­ter Miami er í eigu fyrr­ver­andi knatt­spyrn­u­stjörn­unn­ar Dav­id Beckham og leik­ur í efstu deild í Banda­ríkj­un­um, MLS-deild­inni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert