Heimsmeistarinn Lionel Messi er á leiðinni til bandaríska knattspyrnufélagsins Inter Miami.
Þetta staðfestir hinn áreiðanlegi Fabrizio Romano en hann segir að Messi muni tilkynna ákvörðun sína á næstu klukkutímum.
Inter Miami er í eigu fyrrverandi knattspyrnustjörnunnar David Beckham og leikur í efstu deild í Bandaríkjunum, MLS-deildinni.
🚨🚨 BREAKING: Lionel Messi to Inter Miami, here we go! The decision has been made and it will be announced by Leo in the next hours #InterMiami
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 7, 2023
🇺🇸 Messi will play in MLS next season. No more chances for Barcelona despite trying to make it happen.
𝐇𝐄𝐑𝐄 𝐖𝐄 𝐆𝐎#Messi #MLS pic.twitter.com/UYqemodrxk