Víkingur úr Reykjavík selur treyju, hannaða af Hildi Yeoman, til stuðnings Ljósinu og hún vakti athygli erlendis.
Treyjan var gerð til heiðurs Svavari Pétri og allur ágóði sölunnar rennur til Ljóssins.
Suprise Shirts á Twitter deildi myndum af treyjunni og fékk mjög góð svör.
„Ó, guð, er einhver leið til að fá það hana, því vá,“ og fleiri fyrirspurnir voru skrifaðar undir myndirnar en treyjan er uppseld í netsölu.
Víkingur svaraði með hjörtum og þá óskaði Suprise Shirt liðinu til hamingju með „bestu treyju 2023-24“.
Vikingur Reykjavik dropped this absolute banger yesterday. 🥶🌊
— Surprise Shirts (@SurpriseShirts) August 10, 2023
Limited edition of 300 shirts. 🇮🇸 pic.twitter.com/4d7nPrwsdr