Gylfi áberandi í erlendum fjölmiðlum

News 24 í Frakklandi.
News 24 í Frakklandi. Ljósmynd/News24

Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson skrifaði fyrr í dag undir samning við danska Íslendingafélagið Lyngby, tveimur árum eftir að hann lék síðast sem atvinnumaður fyrir Everton á Englandi.

Fjölmargir erlendir miðlar hafa fjallað um félagaskiptin í dag og bandaríska útgáfan af The Sun skrifar um ótrúleg eða sjokkerandi félagaskipti.

Hér fyrir neðan má sjá skjáskot af fréttum um félagaskiptin á mismunandi tungumálum.

Bandaríska útgáfan af Sun.
Bandaríska útgáfan af Sun. Ljósmynd/The US Sun
Zero Zero í Portúgal.
Zero Zero í Portúgal. Ljósmynd/Zero Zero
Fussball Transfers í Þýskalandi.
Fussball Transfers í Þýskalandi. Ljósmynd/Skjáskot
Ekstrabladet í Danmörku.
Ekstrabladet í Danmörku. Ljósmynd/Skjáskot
Bold í Danmörku.
Bold í Danmörku. Ljósmynd/Skjáskot
Daily Star á Englandi.
Daily Star á Englandi. Ljósmynd/Skjáskot
Talk Sport á Englandi.
Talk Sport á Englandi. Ljósmynd/Skjáskot
The Sun á Englandi.
The Sun á Englandi. Ljósmynd/Skjáskot
The Athletic á Englandi.
The Athletic á Englandi. Ljósmynd/Skjáskot
Verdens Gang í Noregi.
Verdens Gang í Noregi. Ljósmynd/Skjáskot
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka