Tækninefnd UEFA hefur valið tíu bestu mörkin í undankeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu sem lauk fyrr í þessum mánuði.
Eitt markanna var skorað í riðli Íslands, í viðureign Bosníu og Liechtenstein og eitt þeirra skoraði Bukayo Saka fyrir England gegn Norður-Makedóníu.
Sjón er sögu ríkari og hér eru mörkin tíu:
🔟 amazing contenders for Goal of the Qualifiers! 😍
— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) November 27, 2023
Tap below to vote for your favourite 👇
* Goals selected by UEFA's Technical Observer panel#EQGOTQ | @AlipayPlus