Tíu bestu mörkin í undankeppninni (myndskeið)

Bukayo Saka skoraði magnað mark fyrir England gegn Norður-Makedóníu.
Bukayo Saka skoraði magnað mark fyrir England gegn Norður-Makedóníu. AFP/Henry Nicholls

Tækninefnd UEFA hefur valið tíu bestu mörkin í undankeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu sem lauk fyrr í þessum mánuði.

Eitt markanna var skorað í riðli Íslands, í viðureign Bosníu og Liechtenstein og eitt þeirra skoraði Bukayo Saka fyrir England gegn Norður-Makedóníu.

Sjón er sögu ríkari og hér eru mörkin tíu:

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert