Stefán Teitur Þórðarson skrifaði undir hjá Preston North á Englandi og er með liðinu í æfingarferð á Spáni.
Preston setti inn myndband af Stefáni á æfingu á dögunum þar sem hann skoraði glæsileg mörk.
Yep. You'll do for us, Stefán. 😮💨🔥#pnefc pic.twitter.com/vkYW5PA2yK
— Preston North End FC (@pnefc) July 10, 2024
„Við erum að fara upp um deild,“ skrifaði einn og fleiri tóku undir en þeim líst greinilega vel á Stefán. Hann kom svo inn á í seinni hálfleik í æfingaleik liðsins í dag.