Tíu efstu í Ballon d'Or

Rodri kyssir Gullboltann.
Rodri kyssir Gullboltann. AFP/Franck Fife

Spánverjinn Rodri, leikmaður Manchester City og landsliðs þjóðar sinnar, var í dag kjörinn besti knattspyrnumaður heims á Ballon d'Or-verðlaunahátíðinni í París.

Var hann á undan þeim Vinícius Júnior, Jude Bellingham og Dani Carvajal sem allir leika með Real Madríd.

Erling Haaland og Kylian Mbappé komu næstir og síðan Lautaro Martínez og Lamine Yamal.

Tíu efstu í kjörinu:
1. Rodri – Manchester City
2. Vinícius Júnior – Real Madrid
3. Jude Bellingham – Real Madrid
4. Dani Carvajal – Real Madrid
5. Erling Haaland – Manchester City
6. Kylian Mbappé – Real Madríd
7. Lautaro Martínez – Inter Mílanó
8. Lamine Yamal – Barcelona
9. Toni Kroos – Real Madrid
10. Harry Kane – Bayern München

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert