Þýski knattspyrnufélagið St. Pauli hefur ákveðið að yfirgefa X, áður Twitter, vegna eigandans Elon Musk.
Þetta kemur frá í tilkynningu félagsins, en St. Pauli er þekkt fyrir að mikla félagsmenningu. Þá eru stuðningsmenn liðsins kenndir við vinstri stjórnmál.
Félagið, sem er staðsett í Hamburg og leikur í efstu deild Þýskalands karlamegin, er ósátt við eiganda X, Elon Musk, og segir hann hafa gjörbreytt miðlinum til hins verra. Þá er félagið einnig mjög ósátt við stuðning Musk við Trump og segir miðilinn ýta undir öfgahægristefnu.
🚨🇩🇪 𝐎𝐅𝐅𝐈𝐂𝐈𝐀𝐋 | Bundesliga club St. Pauli have decided to leave X! 👋
— EuroFoot (@eurofootcom) November 14, 2024
Their statement for the withdrawal: "Owner Elon Musk has turned a debate room into a hate amplifier that can also influence the Bundestag election campaign."
"In addition, after his election victory,… pic.twitter.com/hgYfBxivK2