Börsungar í brasi

Framherjinn Robert Lewandowski klúðraði þó nokkrum færum.
Framherjinn Robert Lewandowski klúðraði þó nokkrum færum. AFP/Josep Lago

Vandræði Barcelona halda áfram heima fyrir en liðið tapaði fyrir Leagnes, 1:0, í efstu deild karla í spænska fótboltanum í kvöld. 

Börsungar eru á toppnum með 38 stig, jafnmörg og Atlético Madrid sem á leik til góða. 

Sergio González skoraði sigurmark Leagnes, strax á fjórðu mínútu leiksins. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert