Ginaluigi Donnarumma, markvörður franska stórliðsins París SG, fékk takkana á Wilfried Singo beint í andlitið í sigri Parísarliðsins á Mónakó, 4:2, í efstu deild franska fótboltans í Mónakó í kvöld.
Donnarumma þurfti að fara af velli á 24. mínútu eftir atvikið en þrátt fyrir það tókst Parísarliðinu að vinna mikilvægan sigur og er nú með tíu stiga forskot á toppi deildarinnar.
Hér að neðan má sjá Donnarumma eftir atvikið:
Le visage marqué de Gigio Donnarumma. 😨
— Actu Foot (@ActuFoot_) December 18, 2024
📸 @ArthurPerrot @RMCsport pic.twitter.com/p8RlyYbx2z