Southampton - Liverpool, staðan er 1:2

Cameron Archer minnkar muninn fyrir Southmapton.
Cameron Archer minnkar muninn fyrir Southmapton. AFP/Justin Tallis

Southampton og Liverpool mætast í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í knattspyrnu á St. Mary's leikvanginum í Southampton klukkan 20.

Fylgst er með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is.

Harvey Elliott tvöfaldaði forystu Liverpool-manna.
Harvey Elliott tvöfaldaði forystu Liverpool-manna. AFP/Justin Tallis
Lýsing uppfærist sjálfkrafa

Allar lýsingar í beinni

Aðrir virkir leikir

Arsenal 3:2 Crystal Palace opna
90. mín. Leik lokið Arsenal er komið í undanúrslit deildarbikarsins.

Leiklýsing

Southampton 1:2 Liverpool opna loka
90. mín. +1 - Alex McCarthy kýlir þetta frá.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert