Ronaldo vill fara Beckham-leiðina

Cristiano Ronaldo.
Cristiano Ronaldo. AFP/Miguel Riopa

Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo sér sig ekki í þjálfun eftir fótboltaferilinn.

Ronaldo, sem verður 40 ára á næsta ári, hefur meiri áhuga á að fara sömu leið og David Beckham og verða eigandi fótboltafélags.

„Ég er ekki þjálfari, ég verð aldrei þjálfari. Forseti félags? Nei, kannski eigandi félags,“ sagði Ronaldo.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert