Guðrún í sjöunda sæti í 400 metra grindahlaupi

Guðrún Arnardóttir varð í 7. sæti í úrslitum 400 metra …
Guðrún Arnardóttir varð í 7. sæti í úrslitum 400 metra grindahlaups kvenna í Sydney. mbl.is/Sverrir

Guðrún Arnardóttir varð í sjöunda sæti í úrslitum í 400 metra grindahlaupi á Ólympíuleikunum í Sydney á tímanum 54,63 sekúndum en Rússneska stúlkan Írína Prívalóva kom fyrst í mark á 53,02 sekúndum. Deon Hemmings frá Jamaíka varð önnur og Nouzha Bidiouna frá Marokkó í þriðja sæti.

Guðrún hætt á hátindi ferils síns

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert