Evrópskur krikket-dagur var haldinn hátíðlegur í gær í 25 löndum Evrópu. Ísland var þar enginn undantekning, en á laugardaginn kom til landsins breskur krikketþjálfari, Tim Dellor að nafni. Hann kom til landsins á vegum evrópska krikketsambandsins og þess íslenska og hélt námskeið í Stykkishólmi.
Að þessu tilefni, fékk krikket á Íslandi umfjöllun í tímaritinu The Times, þar sem meðal annars er vitnað í Ragnar Kristinsson, formann íslenska krikketsambandsins. greinin í Times