Landsliðið í sundi valið

Á glæsilegu lokahófi innanhússmeistaramótsins í sundi í Vestmannaeyjum í gærkvöldi var tilkynnt landsliðið í sundi sem tekur þátt í Smáþjóðaleikunum sem fara fram á Möltu 2. til 8. júní.

Landsliðshópurinn er þannig:
Örn Arnarson, ÍRB
Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi
Jón Oddur Sigurðsson, ÍRB
Heiðar Ingi Marinósson, SH
Hjörtur Már Reynisson, ÍBR
Ómar Snævar Friðriksson, SH
Birkir Már Jónsson, ÍRB
Númi Snær Gunnarsson, Ægi
Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA
Íris Edda Heimisdóttir, ÍRB
Eva Hannesdóttir, KR
Louisa Ísaksen, Fjölni
Hafdís Erla Hafsteinsdóttir, Ægi
Erla Dögg Haraldsdóttir, ÍRB Þá var einnig tilkynnt um val á unglingalandsliðinu sem keppir á alþjóðlegu unglingamóti í 50 m laug í Lúxemborg 25.-27. apríl nk. Unglingalandsliðið er skipað eftirtöldum sundmönnum: Árni Már Árnason, Ægi
Auður Sif Jónsdóttir, Ægi
Baldur Snær Jónsson, Ægi
Birkir Már Jónsson, ÍRB
Erla Dögg Haraldsdóttir, ÍRB
Eva Hannesdóttir, KR
Gunnar Smári Jónbjörnsson, ÍA
Hjalti Rúnar Oddsson, Vestra
Kjartan Hrafnkelsson, SH
Linda Líf Baldvinsdóttir, SH
Oddur Örnólfsson, Ægi
Ólöf Lára Halldórsdóttir, SH
Sigrún Benediktsdóttir, Óðni
Sigurbjörg Lilja Kristjánsdóttir, SH
Þór Sveinsson, Vestra
Anja Ríkey Jakobsdóttir, SH
Sigrún Benediktsdóttir, Óðni Varamenn eru Oddur Örnólfsson, Ægi, Guðlaugur Már Guðmundsson, ÍRB, Ragnheiður Ragnarsdóttir, SH, og Flora Montagni, KR.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert