Listhlaupið laðaði flesta að

Sigurvegarar mótsins í listhlaupi á skautum með flest stig voru …
Sigurvegarar mótsins í listhlaupi á skautum með flest stig voru systkinin Peter Reitmayer með og Ivana Reitmayerova.

List­hlaupið laðaði flesta er­lenda gesti Reykja­vík­ur­leik­anna til lands­ins af öll­um íþrótta­grein­um. Alls voru þeir um 120 tals­ins. Er­lendu gest­irn­ir voru mjög ánægðir með mótið og aðstöðuna í Skauta­höll­inni í Laug­ar­dal.
 
Sig­ur­veg­ar­ar móts­ins í list­hlaupi á skaut­um með flest stig voru systkin­in Peter Reit­mayer með og Iv­ana Reit­mayerova frá Slóvakíu.  Iv­ana kepp­ir í Sen­or flokki og Peter í Juni­or flokki.  Þau hafa æft á Íslandi í vet­ur, en móðir þeirra er þjálf­ari list­hlaupa­deild­ar Skauta­fé­lags Ak­ur­eyr­ar. 

Sex ís­lensk­ar stúlk­ur unnu til verðlauna í list­hlaup­inu í dag. Í flokkn­um Novice ladies varð Agnes Dís Brynj­ars­dótt­ir úr Birn­in­um í öðru sæti og Heiðbjört Arney Hösk­ulds­dótt­ir úr Skauta­fé­lagi Reykja­vík­ur í þriðja sæti. Í Juni­or B ladies sigraði Guðbjörg Gutt­orms­dótt­ir úr Skauta­fé­lagi Reykja­vík­ur og Novice B ladies sigraði Hrafn­hild­ur Lára Hildu­dótt­ir úr Skauta­fé­lagi Ak­ur­eyr­ar. Þá varð Bryn­hild­ur Dóra Borg­ars­dótt­ir í 2.sæti og Hekla Hall­gríms­dótt­ir í 3.sæti í flokkn­um Novice B ladies en þær koma báðar úr Skauta­fé­lag­inu Birn­in­um.

Í gær náði Guðrún Elísa­bet Björg­vins­dótt­ir úr Birn­in­um öðru sæti í flokki 10 ára og yngri A sem er frá­bær ár­ang­ur, en fjór­ar er­lend­ar stúlk­ur kepptu í flokkn­um. Krist­ín Val­dís Örn­ólfs­dótt­ir varð í 3.sæti í keppni 12 ára og yngri A en það var fjöl­menn­asti flokk­ur­inn á mót­inu með 19 kepp­end­ur.

Úrslit list­hlaups á skaut­um

mbl.is

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert