Sex lið af Suðurnesjum áfram í bikarnum

Sverrir Þór Sverrisson er kominn áfram, bæði með Keflavík-b og …
Sverrir Þór Sverrisson er kominn áfram, bæði með Keflavík-b og Grindavík mbl.is/Ómar

Sex lið af Suðurnesjum eru komin í 16-liða úrslit Powerade bikarsins í körfu karla, tvö úr Keflavík og Grindavík, Njarðvík og Reynir úr Sandgerði.

Stjörnulið B-liðs Keflavíkur lagði Álftanes 115:71 en A-liðið hafði áður tryggt sér framhald í bikarnum.

Grindavíkingar lögðu Val 103:76 og ÍG, sem einnig er úr Grindavík vann Vængi Júpíters úr Grafarvogi.

Haukar lögðu KFÍ á Ísafirði þar sem leikin var sterk vörn, lokatölur 61:66.

Stærsti sigur umferðarinnar vannst að Laugarvatni þar sem Snæfell vann Laugdæli 113:38.

KFÍ - Haukar 61:66

Ísafjörður, Bikarkeppni karla, 03. nóvember 2013.

Gangur leiksins:: 7:6, 10:11, 17:13, 20:19, 20:24, 24:27, 27:31, 29:32, 35:39, 37:43, 40:49, 45:49, 47:52, 50:60, 59:64, 61:66.

KFÍ: Ágúst Angantýsson 18/16 fráköst, Jason Smith 17/5 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 11/14 fráköst, Pance Ilievski 9, Jón Hrafn Baldvinsson 3, Leó Sigurðsson 3.

Fráköst: 25 í vörn, 14 í sókn.

Haukar: Sigurður Þór Einarsson 14, Haukur Óskarsson 14/5 fráköst/5 stolnir, Davíð Páll Hermannsson 13, Emil Barja 6/5 stoðsendingar, Kári Jónsson 6/4 fráköst, Terrence Watson 5/10 fráköst/5 varin skot, Helgi Björn Einarsson 3, Þorsteinn Finnbogason 3, Svavar Páll Pálsson 2/4 fráköst.

Fráköst: 27 í vörn, 8 í sókn.

Dómarar: Georg Andersen, Jón Bender.

Keflavík b - Álftanes 115:71

TM höllin, Bikarkeppni karla, 03. nóvember 2013.

Gangur leiksins:: 7:13, 14:16, 23:17, 32:19, 40:24, 46:27, 59:31, 66:32, 77:33, 88:39, 92:44, 98:51, 102:58, 106:61, 109:61, 115:71.

Keflavík b: Gunnar Einarsson 29/6 fráköst, Sverrir Þór Sverrisson 20/4 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Albert Óskarsson 13/6 fráköst, Sævar Sævarsson 12/11 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 11, Elentínus Margeirsson 10/6 fráköst, Davíð Þór Jónsson 8/5 fráköst, Guðjón Skúlason 5, Falur Jóhann Harðarson 3, Jón Nordal Hafsteinsson 2/5 fráköst/5 varin skot, Sigurður Ingimundarson 2.

Fráköst: 39 í vörn, 10 í sókn.

Álftanes: Kristinn Björnsson 27/14 fráköst, Hallgrímur Pálmi Stefánsson 17, Arnar Hólm Kristjánsson 7, Flóki Árnason 6, Hlynur Þór Auðunsson 4, Kolbeinn Sigurbjörnsson 4/4 fráköst, Davíð Arnar Ragnarsson 3/4 fráköst, Steinólfur Jónasson 3.

Fráköst: 25 í vörn, 10 í sókn.

Dómarar: Davíð Kristján Hreiðarsson, Jóhannes Páll Friðriksson.

Breiðablik - ÍR 75:85

Smárinn, Bikarkeppni karla, 03. nóvember 2013.

Gangur leiksins:: 0:9, 3:14, 9:21, 15:24, 18:31, 20:38, 26:43, 30:52, 36:54, 42:56, 44:63, 51:64, 57:68, 67:73, 70:78, 75:85.

Breiðablik: Jerry Lewis Hollis 38/11 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 15, Björn Kristjánsson 8/4 fráköst/8 stoðsendingar, Þorsteinn Gunnlaugsson 6, Þröstur Kristinsson 4, Pálmi Geir Jónsson 4.

Fráköst: 18 í vörn, 7 í sókn.

ÍR: Terry Leake Jr. 25/7 fráköst, Sveinbjörn Claessen 20/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 11/9 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 10/8 fráköst/7 stoðsendingar, Matthías Orri Sigurðarson 10/7 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnar Örn Bragason 5, Þorgrímur Kári Emilsson 4.

Fráköst: 27 í vörn, 9 í sókn.

Dómarar: Jón Þór Eyþórsson, Steinar Orri Sigurðsson.

Valur - Grindavík 76:103

Vodafonehöllin, Bikarkeppni karla, 03. nóvember 2013.

Gangur leiksins:: 7:2, 11:6, 20:20, 24:26, 26:33, 32:39, 40:48, 43:55, 45:60, 48:67, 55:69, 59:78, 61:83, 68:90, 72:95, 76:103.

Valur: Chris Woods 27/11 fráköst/5 stolnir, Birgir Björn Pétursson 18/11 fráköst, Ragnar Gylfason 8, Benedikt Blöndal 8, Kristinn Ólafsson 5, Rúnar Ingi Erlingsson 4, Guðni Heiðar Valentínusson 2, Oddur Ólafsson 2, Benedikt Skúlason 2.

Fráköst: 25 í vörn, 11 í sókn.

Grindavík: Þorleifur Ólafsson 25, Ólafur Ólafsson 13/8 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 11/9 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 10/8 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 10, Ármann Vilbergsson 9, Jens Valgeir Óskarsson 8, Björn Steinar Brynjólfsson 7, Daníel Guðni Guðmundsson 6, Jón Axel Guðmundsson 4.

Fráköst: 30 í vörn, 7 í sókn.

Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson, Aðalsteinn Hrafnkelsson.

Úrslit annarra leikja urðu þessi:
Sindri - Þór Þ. 43:112
KV - Tindastóll 83:130
Leiknir R. - Þór Ak. 76:85
KR-b - Keflavík 61:80

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert