Sturla Snær fyrstur eftir fyrri ferð

Sturla Snær Snorrason.
Sturla Snær Snorrason. mbl.is/Golli

Sturla Snær Snorrason náði best­um tíma í fyrri ferðinni í svigi karla á Skíðamóti Íslands en keppni í alpa­grein­um hófst loks­ins í Skála­felli í morg­un.

Sturla fór brautina á 55,59 sekúndum, Einar Kristinn Kristgeirsson var annar á 56,02 sekúndum og Kristinn Logi Auðunsson þriðji á 56,65 sekúndum. Alls luku 24 við fyrri ferðina.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert