Fagnaðarhróp Guðmundar Benediktssonar breiðast nú eins og eldur í sinu um netheima.
Frétt mbl.is: Lýsing Gumma Ben á forsíðu danska ríkisútvarpsins
Sigurorg Guðmundar við seinna mark Íslands í leiknum gegn Austurríki hafa birst á norrænum netmiðlum, á ýmsum sjónvarpsstöðvum á meginlandinu og tróna nú efst á forsíðu Reddit sem oft er kölluð „forsíða netsins“.
Þegar myndskeið, greinar eða annað efni fá viðlíka dreifingu á veraldarvefnum er talað um að efnið sé „viral“ eða „smitist“. Mbl.is þekkir ekki til annarrar haldgóðrar íslenskrar þýðingar á orðinu en segja má að Gummi smiti svo sannarlega fleiri af gleði sinni með hverjum smelli.
Myndbandið hefur farið víða á Twitter og sem stendur hefur því verið deilt yfir 15 þúsund sinnum af Facebook-síðu símans.
The Icelandic commentary for Iceland's 94th minute winning goal is incredible 😂pic.twitter.com/B1ie4Axv9C
— UEFA Euro 2016 (@TheEuro2016) June 22, 2016
I think the commentator might have a sore throat in the morning!. #ISLAUT #ISL #EURO2016 https://t.co/UuZ5hPX1E5
— Nathan Mattick (@NathanMattick8) June 22, 2016
Icelandic commentator suffers a mental breakdown after his team wins through a last-second goal😂 #ISLAUT #EURO2016 pic.twitter.com/ISWsAzzzcH
— PUSH2AIM (@push2aim) June 22, 2016
Loved @espn's coverage of #ISLAUT - but #ISL TV's commentary on winning goal something special! #EURO2016 pic.twitter.com/K9CttyMGe9
— Jon Williams (@WilliamsJon) June 22, 2016
@SiljeKristn I wonder what he was saying just before the goal.
— Fernando Silva (@SuccessorOfFate) June 22, 2016
Ma il telecronista islandese che impazzisce al gol decisivo dell'Islanda al 92esimo? Leggendario 😄pic.twitter.com/547ByoH3RI#ISL #ISLAUT
— Antonello Guerrera (@antoguerrera) June 22, 2016
Sådan siger man "hutlihut" på islandsk. #emdr #emtv2 #ISL #ISLAUT #EURO2016 #YOLO #hutlihut https://t.co/fpuSTlsbnP
— Kristian Risager (@risagerlarsen) June 22, 2016
This is what football is all about.
— In The Engine Room (@ITERFootball) June 22, 2016
Pure emotion. This guy's a hero ❤️ #EURO2016 #ISL #ISLAUT https://t.co/g2QEqpyNc6
Der beste Fußballkommentar der #EURO2016 Schon jetzt. #ISLAUT https://t.co/KWm8TI0pyG
— Alexander Fritsch (@gegenrede) June 22, 2016