Lokaathöfn Ólympíuleikanna

AFP

Lokaathöfn Ólympiuleikanna 2016 stendur nú yfir og er glæsileg að vanda. Þátttakendur gengu fylktu liði með þjóðfána sína á Maracana-leikvanginum í Ríó og boðið hefur verið upp á litrík og fjörleg dans- og tónlistaratriði

Lokaathöfninni lýkur með því að Eduardo Paes, borgarstjóri Ríó, afhendir Yuriko Koike, borgarstjóra Tókýó, höfuðborgar Japans, ólympíufánann en leikarnir fara fram þar í borg árið 2020. Ólympíueldurinn verður að endingu slökktur.

Fulltrúar Kína.
Fulltrúar Kína. AFP
Fulltrúar Kanada.
Fulltrúar Kanada. AFP
Fulltrúar Hollands.
Fulltrúar Hollands. AFP
AFP
AFP
AFP
AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert