„Maður er það klikkaður“

Martin Hermannsson hefur skrifað undir samning við Valencia í spænsku …
Martin Hermannsson hefur skrifað undir samning við Valencia í spænsku úrvalsdeildinni. mbl.is/Árni Sæberg

Mart­in Her­manns­son er aðeins 25 ára en nokkuð er síðan hann festi sig í sessi sem besti körfuknatt­leiksmaður okk­ar Íslend­inga. Hann varð Þýska­lands­meist­ari með Alba frá Berlín í júní og lék með þeim í EuroLeague, sterk­ustu Evr­ópu­keppn­inni, í vet­ur. Hann geng­ur í ág­úst til liðs við Valencia, sem leik­ur í EuroLeague og spænsku deild­inni, þeirri sterk­ustu í Evr­ópu.

„Ég ákvað að keyra á þetta í lok síðustu viku eft­ir að hafa tekið tvær vik­ur, tvær og hálfa, al­veg í frí,“ seg­ir Mart­in Her­manns­son, landsliðsmaður í körfu­bolta, er við hitt­umst í lok júlí­mánaðar. „Ég byrjaði að æfa síðasta mánu­dag og hef ekki getað gengið síðan,“ seg­ir hann kím­inn.

Hann seg­ir þetta sum­ar vera nokkuð frá­brugðið því sem hann á að venj­ast. „Þetta er fyrsta sum­arið síðan 2009 hjá mér þar sem það er ekk­ert landsliðsverk­efni í gangi,“ seg­ir Mart­in en hann hef­ur verið með yngri eða A-landsliðum á þess­um árum. Hann hef­ur fest sig í sessi sem besti körfu­boltamaður þjóðar­inn­ar, verið val­inn körfu­boltamaður árs­ins af KKÍ síðustu fjög­ur árin og varð ann­ar í kjöri á íþrótta­manni árs­ins í fyrra.

Eft­ir að tíma­bil­inu var frestað í þýsku úr­vals­deild­inni vegna kór­ónu­veirunn­ar í mars kom Mart­in heim til Íslands. „Þá vissi eng­inn neitt, það vissi eng­inn hvort tíma­bilið yrði klárað, en Þjóðverj­arn­ir voru bjart­sýn­ir á að ég þyrfti að koma aft­ur.“ Hann þurfti að fara í sótt­kví í tvær vik­ur hér heima og gat lítið æft á meðan. Ákveðið var svo að klára deild­ina í Þýskalandi.

„Þetta gerðist mjög hratt. Ég var lát­inn vita að ég þyrfti að koma út og tveim­ur dög­um seinna var ég kom­inn til Berlín­ar. Menn voru stressaðir yfir því að það yrði mikið um meiðsli, marg­ir bún­ir að þyngj­ast, og all­ir dottn­ir úr leik­formi, þannig.“

Lið Mart­ins, Alba Berl­in, varð meist­ari fyr­ir tómu húsi í júní og vann þar með tvö­falt í ár en liðið varð bikar­meist­ari í fe­brú­ar. Liðið vann alla sína leiki í úr­slita­keppn­inni, sem sett var af stað þegar byrjað var að spila aft­ur í byrj­un júní. „Við náðum að gera mikið á stutt­um tíma og púsla okk­ur sam­an.“

Var skrítið að fagna fyr­ir tómu húsi?

„Ég sagði áður en ég fór út að það myndi eng­inn bera virðingu fyr­ir þess­um titli en eft­ir að við unn­um var þetta geggjað. Þegar maður er að spila finn­ur maður ekki fyr­ir þessu. Þegar það eru kannski fimmtán þúsund manns í höll­inni „són­ar“ maður samt ein­hvern veg­inn út og finn­ur ekki fyr­ir þeim. Það var þannig séð ekki skrítið á meðan maður var inni á vell­in­um en eft­ir á, þegar við fögnuðum titl­in­um sjálf­um, var þetta frek­ar furðulegt allt sam­an.“

Liðinu gafst færi á að fagna titl­in­um í lest­ar­ferðinni heim til Berlín­ar frá München, þar sem úr­slita­keppn­in fór fram. „Ég bið bara fólkið af­sök­un­ar sem þurfti að vera með okk­ur í þeim vagni,“ seg­ir Mart­in og hlær.

Fannst ég betri en þess­ir gæj­ar

Mart­in var alltaf efni­leg­ur körfu­boltamaður, byrjaði snemma að æfa með meist­ara­flokki og var val­inn í yngri landslið Íslands. Hann var þó ekki einn sá besti, fyrst um sinn. „Þegar hjól­in byrjuðu að snú­ast gerðist þetta hratt. Ég var seinþroska, frek­ar grann­ur, lít­ill og aldrei sér­stak­lega fljót­ur, hoppaði ekki hátt eða var sterk­ur. Ég hef all­an minn fer­il þurft að finna leiðir til að skora og laga leik­inn að mín­um lík­ama.“

Árið 2010 varð landslið 16 ára og yngri Norður­landa­meist­ari og var Mart­in val­inn best­ur á mót­inu. „Árið áður var ég í 15 ára landsliðinu og var ekki einu sinni í byrj­un­arliðinu. Ég tók það svo­lítið inn á mig. Mætti að æfa fyr­ir skóla, æfði eft­ir æf­ing­ar, tók 60 arm­beygj­ur hvert ein­asta kvöld. Þetta hljóm­ar ekki mikið en þegar maður ger­ir þetta á hverj­um degi skil­ar þetta sér. Ég fann því­lík­an mun.“

„Mér fannst bara mjög þægilegt að vera á bíl og …
„Mér fannst bara mjög þægi­legt að vera á bíl og kunni að skemmta mér án áfeng­is,“ seg­ir Mart­in. mbl.is/Á​rni Sæ­berg

Ólíkt mörg­um öðrum drakk Mart­in ekki áfengi í mennta­skóla og er það til marks um metnað og ein­beitt­an vilja hans til að ná langt í íþrótt­inni. „Mér fannst bara mjög þægi­legt að vera á bíl og kunni að skemmta mér án áfeng­is. Ég sá ekki til­gang­inn í að fara að drekka strax. Þegar ég vaknaði fersk­ur á laug­ar­dags- eða sunnu­dags­morgn­um til að fara á æf­ingu vildu vin­ir mín­ir marg­ir kúra aðeins leng­ur. Ég sá þá oft ekki á helgaræf­ing­um.“

Á þess­um árum var mark­mið Mart­ins al­veg skýrt: hann ætlaði að verða best­ur. „Ég fann innra með mér að það ætti eitt­hvað eft­ir að ger­ast og þegar lík­am­inn myndi þrosk­ast myndi ég taka fram úr þess­um gaur­um sem voru fyr­ir fram­an mig.“

15 ára var Mart­in tek­inn inn í meist­ara­flokk KR og seg­ir hann hafa verið pirr­andi að fá ekki að spila strax. Leikskiln­ing­ur­inn og tækni­leg­ur þátt­ur íþrótt­ar­inn­ar var nógu góður en ekki var sömu sögu að segja um lík­am­lega þátt­inn. „Mér fannst ég vera betri en þess­ir gæj­ar en ég átti bara ekki séns ef það var aðeins ýtt við mér eða ég þurfti að spila vörn.“

Að vera val­inn best­ur á Norður­landa­mót­inu gaf hon­um byr und­ir báða vængi og hlut­irn­ir gerðust hratt eft­ir það. 17 ára var Mart­in tek­inn inn í 20 ára landsliðið, 18 ára var hann far­inn að spila mikið með meist­ara­flokki og val­inn í A-landsliðið, 19 ára var hann orðinn besti leikmaður úr­vals­deild­ar­inn­ar. „Þetta gerðist allt svo hratt að ég áttaði mig kannski ekki á því sem var að ger­ast. Fyr­ir mér var mjög eðli­legt að þetta væri að ger­ast á þess­um aldri. Sem er auðvitað galið þegar maður hugs­ar út í það núna.“

Martin Hermannsson skorar sigurkörfuna á síðustu sekúndum leiksins gegn Sviss …
Mart­in Her­manns­son skor­ar sig­ur­körf­una á síðustu sek­únd­um leiks­ins gegn Sviss í Laug­ar­dals­höll­inni fyr­ir ári síðan. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son

Heræf­ing­ar í New York

Eft­ir að hafa út­skrif­ast úr Verzl­un­ar­skóla Íslands 2014, orðið Íslands­meist­ari með KR og verið val­inn besti leikmaður úr­slita­keppn­inn­ar hélt Mart­in til Banda­ríkj­anna í há­skóla­nám á skóla­styrk. Nokk­ur viðbrigði voru að koma þangað, allt annað um­hverfi og meira æft en hér heima.

„Lík­am­lega tók ég fá­rán­legt stökk á fyrstu tveim­ur mánuðunum. Styrk­ur­inn og formið varð allt annað. Ég held líka að það sé eitt­hvað smá í matn­um þarna úti sem er ekki hér heima. Ég var allt í einu far­inn að bæta aðeins á mig og komn­ir ein­hverj­ir vöðvar,“ seg­ir Mart­in en bæt­ir við að þetta hafi þó verið erfitt.

„Það var æf­ing á morgn­ana, hlaupið á strönd­inni eða tekn­ar heræf­ing­ar. Það var skóli á dag­inn, aft­ur æf­ing í há­deg­inu og smá skóli aft­ur. Svo vor­um við kannski kallaðir á skotæf­ing­ar eða víd­eófundi. Svo kom maður heim á kvöld­in og þá var eitt­hvert heima­nám sem þurfti að gera. Maður var gjör­sam­lega bú­inn á því.“ 

Íslend­ing­ur­inn þurfti að sanna sig

Að tveim­ur árum liðnum ákvað Mart­in að halda í at­vinnu­mennsku. Fyrsti áfangastaður­inn í at­vinnu­mennsku var franska B-deild­arliðið Étoile í Char­leville-Méziér­es í norður­hluta Frakk­lands. „B-deild­in þar er frek­ar sterk, það kom mér á óvart. Ég var drullup­irraður að umboðsmaður­inn skyldi ekki finna eitt­hvað betra fyr­ir mig. Það var erfitt að sætta sig við að fara í aðra deild. Þarna kem­ur sjálfs­traustið aft­ur inn. Ég horfði á leiki í B-deild­inni og hugsaði að ég væri miklu betri en þess­ir gaur­ar og svo horfði ég á leiki í efstu deild og hugsaði að ég gæti létti­lega spilað þarna. Menn þorðu ekki að taka séns­inn á ein­hverj­um litl­um Íslend­ingi.“

Þurft­irðu meira að sanna þig því þú ert Íslend­ing­ur?

„Já, sér­stak­lega vegna þess hvernig leik­ur­inn minn er. Ég er mikið með bolt­ann og þarf svo­lítið að stjórna liðinu. Við erum ekki hátt skrifuð körfu­boltaþjóð. Kannski svona á seinni árum höf­um við náð smá virðingu. Fyrstu árin í at­vinnu­mennsku vildu menn fyrst sjá mig spila hérna eða þarna og þá væru þeir áhuga­sam­ir. Það var bara erfitt að finna lið og ég þurfti að fara á stað þar sem ég fengi mikið að spila.

Ég hugsaði bara: „Ég fer þarna og sanna mig.“ Ég var ekk­ert sátt­ur enda laun­in ekk­ert spes, þannig séð. Maður var að fara í smá hark og vissi að ef maður sannaði sig þarna myndu góðir hlut­ir ger­ast. Og það gerðist.“

Mart­in fylgdi svo þjálf­ara sín­um hjá Étoile í lið í efstu deild í Frakklandi ári seinna og fékk þar stórt hlut­verk. „Það var hár­rétt skref hjá mér að taka.“ Þar var hann í eitt ár áður en hann hélt til Alba Berl­in í Þýskalandi.

Martin í leik með Alba Berlin í EuroLeague.
Mart­in í leik með Alba Berl­in í EuroLeague. Ljós­mynd/​EuroLeague

Fljót­ur að gleyma

Var erfitt að taka alltaf þessi litlu skref upp á við?

„Það var það en ég og umboðsmaður­inn minn sett­umst niður og sett­um upp þriggja ára plan með ákveðinn tröppu­gang. Í stað þess að fara í stærra lið þar sem maður væri ekki ör­ugg­ur með leiktíma og sitja á bekkn­um tók ég kannski aðeins lægra stig og fékk að gera mis­tök, þrosk­ast sem leikmaður og sanna mig.“

Þegar Mart­in hélt til Berlín­ar 2018 var það hans fyrsta stóra stökk í körfu­bolta­heim­in­um. Alba Berl­in spil­ar í þýsku úr­vals­deild­inni, einni bestu í Evr­ópu, og hafði ný­lega tapað í úr­slit­um deild­ar­inn­ar árið áður. „Þetta var risa­skref, eng­inn Íslend­ing­ur hafði spilað þarna og lið með mikla sögu,“ seg­ir Mart­in. Hann fékk strax stórt hlut­verk hjá liðinu, var ætlað að leika bæði sem leik­stjórn­andi og skot­bakvörður, sem hann var þó ekki eins van­ur.

Liðið spil­ar í 15 þúsund manna höll sem er full á stór­um leikj­um liðsins, þegar liðið spil­ar í úr­slita­keppni eða Bayern München kem­ur í heim­sókn.

„Ég vil spila í EuroLeague með bestu liðum í Evr­ópu,“ sagði Mart­in í viðtali fyr­ir heim­ild­ar­mynd Bjarts Sig­urðsson­ar um kapp­ann sem kom út árið 2017. „Það halda ör­ugg­lega marg­ir að ég sé klikkaður en síðan ég var ung­ur hef ég alltaf haft bilað sjálfs­traust. Mig dreym­ir um að kom­ast í þessi stóru lið.“

Á síðasta tíma­bili spilaði Mart­in loks í EuroLeague, þar sem öll sterk­ustu lið Evr­ópu mæta til leiks.

Hvernig var til­finn­ing­in að kom­ast loks­ins í EuroLeague?

„Hún var geggjuð. Þegar ég skrifa und­ir hjá Alba eru þeir í EuroCup, keppn­inni fyr­ir neðan. Á sama tíma var ég með til­boð frá EuroLeague-liði og umboðsmann­in­um fannst ég klikkaður að taka því ekki. En mér fannst ég þurfa að fara í lið þar sem ég myndi venj­ast því að spila tvo, þrjá leiki í viku.

Ég vissi að ef við lent­um í efstu tveim­ur sæt­un­um fær­um við í EuroLeague árið eft­ir og þess vegna gerði ég tveggja ára samn­ing. Fyrsti EuroLeague-leik­ur­inn var geggjaður; ég fæ ennþá gæsa­húð þegar ég hugsa um hann. Maður var samt fljót­ur að gleyma að maður væri á þessu sviði. Maður er það klikkaður að mér fannst bara eðli­legt að vera þarna. Sem er nátt­úr­lega galið.“

Ekki bara pen­ing­ar í fót­bolt­an­um

Stend­urðu mjög vel launa­lega?

„Já, þetta er miklu meira en fólk ger­ir sér grein fyr­ir. Ég held að samn­ing­ur­inn sem ég var að gera núna sé sá stærsti sem nokk­ur Íslend­ing­ur hef­ur gert í körfu­bolta. Eft­ir þessi þrjú ár [sem samn­ing­ur­inn gild­ir] gæti ég þess vegna hætt að spila og komið heim. Ef ég spila pen­ing­un­um rétt myndi ég lík­leg­ast ekki þurfa að vinna aft­ur.

Við Anna María [Bjarna­dótt­ir, unn­usta Mart­ins] erum búin að kaupa okk­ur íbúð hér heima sem við eig­um skuld­laust. Ég held að það sé mark­mið margra í líf­inu og það er mjög gott að vera bú­inn að því. Eins lítið og ég hef gam­an af því að tala um pen­inga þá er gam­an að segja frá því að maður get­ur haft það mjög gott sem körfu­boltamaður, ef þú kemst á þetta stig. Það halda marg­ir að það sé bara fót­bolt­inn þar sem hægt er að fá mikla pen­inga.“

Nán­ar er rætt við Mart­in í Sunnu­dags­blaði Morg­un­blaðsins.

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Fótbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Bayern München 27 20 5 2 78:26 52 65
2 Leverkusen 27 17 8 2 62:34 28 59
3 Eintracht Frankfurt 27 14 6 7 55:40 15 48
4 Mainz 27 13 6 8 45:31 14 45
5 Mönchengladbach 27 13 4 10 44:40 4 43
6 RB Leipzig 27 11 9 7 41:34 7 42
7 Freiburg 27 12 6 9 37:40 -3 42
8 Augsburg 27 10 9 8 30:36 -6 39
9 Wolfsburg 27 10 8 9 49:41 8 38
10 Dortmund 27 11 5 11 48:42 6 38
11 Stuttgart 27 10 7 10 47:44 3 37
12 Werder Bremen 27 10 6 11 43:53 -10 36
13 Union Berlin 27 8 6 13 25:40 -15 30
14 Hoffenheim 27 6 9 12 33:49 -16 27
15 St. Pauli 27 7 4 16 22:33 -11 25
16 Heidenheim 27 6 4 17 32:52 -20 22
17 Bochum 27 5 5 17 28:55 -27 20
18 Holstein Kiel 27 4 5 18 38:67 -29 17
30.03 Dortmund 3:1 Mainz
30.03 Freiburg 1:2 Union Berlin
29.03 Eintracht Frankfurt 1:0 Stuttgart
29.03 Holstein Kiel 0:3 Werder Bremen
29.03 Hoffenheim 1:1 Augsburg
29.03 Bayern München 3:2 St. Pauli
29.03 Mönchengladbach 1:0 RB Leipzig
29.03 Wolfsburg 0:1 Heidenheim
28.03 Leverkusen 3:1 Bochum
16.03 Stuttgart 3:4 Leverkusen
16.03 Heidenheim 3:1 Holstein Kiel
16.03 Bochum 1:3 Eintracht Frankfurt
15.03 RB Leipzig 2:0 Dortmund
15.03 Werder Bremen 2:4 Mönchengladbach
15.03 Mainz 2:2 Freiburg
15.03 Augsburg 1:0 Wolfsburg
15.03 Union Berlin 1:1 Bayern München
14.03 St. Pauli 1:0 Hoffenheim
09.03 Hoffenheim 1:1 Heidenheim
09.03 Eintracht Frankfurt 1:2 Union Berlin
08.03 Freiburg 0:0 RB Leipzig
08.03 Holstein Kiel 2:2 Stuttgart
08.03 Bayern München 2:3 Bochum
08.03 Wolfsburg 1:1 St. Pauli
08.03 Leverkusen 0:2 Werder Bremen
08.03 Dortmund 0:1 Augsburg
07.03 Mönchengladbach 1:3 Mainz
02.03 Augsburg 0:0 Freiburg
02.03 Union Berlin 0:1 Holstein Kiel
01.03 Eintracht Frankfurt 1:4 Leverkusen
01.03 Bochum 0:1 Hoffenheim
01.03 RB Leipzig 1:2 Mainz
01.03 Werder Bremen 1:2 Wolfsburg
01.03 Heidenheim 0:3 Mönchengladbach
01.03 St. Pauli 0:2 Dortmund
28.02 Stuttgart 1:3 Bayern München
23.02 Hoffenheim 1:1 Stuttgart
23.02 Bayern München 4:0 Eintracht Frankfurt
23.02 RB Leipzig 2:2 Heidenheim
22.02 Dortmund 6:0 Union Berlin
22.02 Mönchengladbach 0:3 Augsburg
22.02 Mainz 2:0 St. Pauli
22.02 Wolfsburg 1:1 Bochum
22.02 Holstein Kiel 0:2 Leverkusen
21.02 Freiburg 5:0 Werder Bremen
16.02 Heidenheim 0:2 Mainz
16.02 Eintracht Frankfurt 3:1 Holstein Kiel
16.02 Werder Bremen 1:3 Hoffenheim
15.02 Leverkusen 0:0 Bayern München
15.02 St. Pauli 0:1 Freiburg
15.02 Bochum 2:0 Dortmund
15.02 Stuttgart 1:2 Wolfsburg
15.02 Union Berlin 1:2 Mönchengladbach
14.02 Augsburg 0:0 RB Leipzig
09.02 RB Leipzig 2:0 St. Pauli
09.02 Holstein Kiel 2:2 Bochum
08.02 Mönchengladbach 1:1 Eintracht Frankfurt
08.02 Mainz 0:0 Augsburg
08.02 Dortmund 1:2 Stuttgart
08.02 Hoffenheim 0:4 Union Berlin
08.02 Freiburg 1:0 Heidenheim
08.02 Wolfsburg 0:0 Leverkusen
07.02 Bayern München 3:0 Werder Bremen
02.02 Leverkusen 3:1 Hoffenheim
02.02 Eintracht Frankfurt 1:1 Wolfsburg
01.02 Union Berlin 0:0 RB Leipzig
01.02 Bayern München 4:3 Holstein Kiel
01.02 Stuttgart 1:2 Mönchengladbach
01.02 Bochum 0:1 Freiburg
01.02 Heidenheim 1:2 Dortmund
01.02 St. Pauli 1:1 Augsburg
31.01 Werder Bremen 1:0 Mainz
26.01 St. Pauli 3:0 Union Berlin
26.01 Hoffenheim 2:2 Eintracht Frankfurt
25.01 Mönchengladbach 3:0 Bochum
25.01 Dortmund 2:2 Werder Bremen
25.01 Mainz 2:0 Stuttgart
25.01 Freiburg 1:2 Bayern München
25.01 Augsburg 2:1 Heidenheim
25.01 RB Leipzig 2:2 Leverkusen
24.01 Wolfsburg 2:2 Holstein Kiel
19.01 Werder Bremen 0:2 Augsburg
19.01 Union Berlin 2:1 Mainz
18.01 Leverkusen 3:1 Mönchengladbach
18.01 Heidenheim 0:2 St. Pauli
18.01 Holstein Kiel 1:3 Hoffenheim
18.01 Stuttgart 4:0 Freiburg
18.01 Bochum 3:3 RB Leipzig
18.01 Bayern München 3:2 Wolfsburg
17.01 Eintracht Frankfurt 2:0 Dortmund
15.01 Stuttgart 2:1 RB Leipzig
15.01 Werder Bremen 3:3 Heidenheim
15.01 Bayern München 5:0 Hoffenheim
15.01 Union Berlin 0:2 Augsburg
15.01 Bochum 1:0 St. Pauli
14.01 Leverkusen 1:0 Mainz
14.01 Wolfsburg 5:1 Mönchengladbach
14.01 Eintracht Frankfurt 4:1 Freiburg
14.01 Holstein Kiel 4:2 Dortmund
12.01 Augsburg 0:1 Stuttgart
12.01 RB Leipzig 4:2 Werder Bremen
11.01 Mönchengladbach 0:1 Bayern München
11.01 Mainz 2:0 Bochum
11.01 Hoffenheim 0:1 Wolfsburg
11.01 Freiburg 3:2 Holstein Kiel
11.01 Heidenheim 2:0 Union Berlin
11.01 St. Pauli 0:1 Eintracht Frankfurt
10.01 Dortmund 2:3 Leverkusen
22.12 Wolfsburg 1:3 Dortmund
22.12 Bochum 2:0 Heidenheim
21.12 Leverkusen 5:1 Freiburg
21.12 Stuttgart 0:1 St. Pauli
21.12 Werder Bremen 4:1 Union Berlin
21.12 Eintracht Frankfurt 1:3 Mainz
21.12 Hoffenheim 1:2 Mönchengladbach
21.12 Holstein Kiel 5:1 Augsburg
20.12 Bayern München 5:1 RB Leipzig
15.12 RB Leipzig 2:1 Eintracht Frankfurt
15.12 Dortmund 1:1 Hoffenheim
15.12 Heidenheim 1:3 Stuttgart
14.12 St. Pauli 0:2 Werder Bremen
14.12 Augsburg 0:2 Leverkusen
14.12 Mönchengladbach 4:1 Holstein Kiel
14.12 Mainz 2:1 Bayern München
14.12 Union Berlin 0:2 Bochum
13.12 Freiburg 3:2 Wolfsburg
08.12 Hoffenheim 1:1 Freiburg
08.12 Wolfsburg 4:3 Mainz
07.12 Mönchengladbach 1:1 Dortmund
07.12 Bochum 0:1 Werder Bremen
07.12 Leverkusen 2:1 St. Pauli
07.12 Eintracht Frankfurt 2:2 Augsburg
07.12 Bayern München 4:2 Heidenheim
07.12 Holstein Kiel 0:2 RB Leipzig
06.12 Stuttgart 3:2 Union Berlin
01.12 Heidenheim 0:4 Eintracht Frankfurt
01.12 Mainz 2:0 Hoffenheim
30.11 Dortmund 1:1 Bayern München
30.11 RB Leipzig 1:5 Wolfsburg
30.11 Werder Bremen 2:2 Stuttgart
30.11 Augsburg 1:0 Bochum
30.11 Union Berlin 1:2 Leverkusen
30.11 Freiburg 3:1 Mönchengladbach
29.11 St. Pauli 3:1 Holstein Kiel
24.11 Mönchengladbach 2:0 St. Pauli
24.11 Holstein Kiel 0:3 Mainz
23.11 Eintracht Frankfurt 1:0 Werder Bremen
23.11 Stuttgart 2:0 Bochum
23.11 Leverkusen 5:2 Heidenheim
23.11 Hoffenheim 4:3 RB Leipzig
23.11 Dortmund 4:0 Freiburg
23.11 Wolfsburg 1:0 Union Berlin
22.11 Bayern München 3:0 Augsburg
10.11 Heidenheim 1:3 Wolfsburg
10.11 Stuttgart 2:3 Eintracht Frankfurt
10.11 Augsburg 0:0 Hoffenheim
09.11 RB Leipzig 0:0 Mönchengladbach
09.11 St. Pauli 0:1 Bayern München
09.11 Werder Bremen 2:1 Holstein Kiel
09.11 Mainz 3:1 Dortmund
09.11 Bochum 1:1 Leverkusen
08.11 Union Berlin 0:0 Freiburg
03.11 Mönchengladbach 4:1 Werder Bremen
03.11 Freiburg 0:0 Mainz
02.11 Dortmund 2:1 RB Leipzig
02.11 Wolfsburg 1:1 Augsburg
02.11 Bayern München 3:0 Union Berlin
02.11 Hoffenheim 0:2 St. Pauli
02.11 Holstein Kiel 1:0 Heidenheim
02.11 Eintracht Frankfurt 7:2 Bochum
01.11 Leverkusen 0:0 Stuttgart
27.10 Heidenheim 0:0 Hoffenheim
27.10 Union Berlin 1:1 Eintracht Frankfurt
27.10 Bochum 0:5 Bayern München
26.10 Werder Bremen 2:2 Leverkusen
26.10 St. Pauli 0:0 Wolfsburg
26.10 Stuttgart 2:1 Holstein Kiel
26.10 RB Leipzig 3:1 Freiburg
26.10 Augsburg 2:1 Dortmund
25.10 Mainz 1:1 Mönchengladbach
20.10 Wolfsburg 2:4 Werder Bremen
20.10 Holstein Kiel 0:2 Union Berlin
19.10 Bayern München 4:0 Stuttgart
19.10 Leverkusen 2:1 Eintracht Frankfurt
19.10 Mönchengladbach 3:2 Heidenheim
19.10 Hoffenheim 3:1 Bochum
19.10 Mainz 0:2 RB Leipzig
19.10 Freiburg 3:1 Augsburg
18.10 Dortmund 2:1 St. Pauli
06.10 Stuttgart 1:1 Hoffenheim
06.10 Eintracht Frankfurt 3:3 Bayern München
06.10 Heidenheim 0:1 RB Leipzig
05.10 St. Pauli 0:3 Mainz
05.10 Leverkusen 2:2 Holstein Kiel
05.10 Werder Bremen 0:1 Freiburg
05.10 Union Berlin 2:1 Dortmund
05.10 Bochum 1:3 Wolfsburg
04.10 Augsburg 2:1 Mönchengladbach
29.09 Hoffenheim 3:4 Werder Bremen
29.09 Holstein Kiel 2:4 Eintracht Frankfurt
28.09 Bayern München 1:1 Leverkusen
28.09 Mönchengladbach 1:0 Union Berlin
28.09 Mainz 0:2 Heidenheim
28.09 Freiburg 0:3 St. Pauli
28.09 RB Leipzig 4:0 Augsburg
28.09 Wolfsburg 2:2 Stuttgart
27.09 Dortmund 4:2 Bochum
22.09 St. Pauli 0:0 RB Leipzig
22.09 Stuttgart 5:1 Dortmund
22.09 Leverkusen 4:3 Wolfsburg
21.09 Eintracht Frankfurt 2:0 Mönchengladbach
21.09 Bochum 2:2 Holstein Kiel
21.09 Werder Bremen 0:5 Bayern München
21.09 Union Berlin 2:1 Hoffenheim
21.09 Heidenheim 0:3 Freiburg
20.09 Augsburg 2:3 Mainz
15.09 Mainz 1:2 Werder Bremen
15.09 Augsburg 3:1 St. Pauli
14.09 Holstein Kiel 1:6 Bayern München
14.09 Wolfsburg 1:2 Eintracht Frankfurt
14.09 Mönchengladbach 1:3 Stuttgart
14.09 RB Leipzig 0:0 Union Berlin
14.09 Freiburg 2:1 Bochum
14.09 Hoffenheim 1:4 Leverkusen
13.09 Dortmund 4:2 Heidenheim
01.09 Bayern München 2:0 Freiburg
01.09 Heidenheim 4:0 Augsburg
31.08 Leverkusen 2:3 RB Leipzig
31.08 Eintracht Frankfurt 3:1 Hoffenheim
31.08 Stuttgart 3:3 Mainz
31.08 Bochum 0:2 Mönchengladbach
31.08 Holstein Kiel 0:2 Wolfsburg
31.08 Werder Bremen 0:0 Dortmund
30.08 Union Berlin 1:0 St. Pauli
25.08 St. Pauli 0:2 Heidenheim
25.08 Wolfsburg 2:3 Bayern München
24.08 Dortmund 2:0 Eintracht Frankfurt
24.08 Hoffenheim 3:2 Holstein Kiel
24.08 Mainz 1:1 Union Berlin
24.08 Augsburg 2:2 Werder Bremen
24.08 Freiburg 3:1 Stuttgart
24.08 RB Leipzig 1:0 Bochum
23.08 Mönchengladbach 2:3 Leverkusen
04.04 18:30 Augsburg : Bayern München
05.04 13:30 Mainz : Holstein Kiel
05.04 13:30 Heidenheim : Leverkusen
05.04 13:30 RB Leipzig : Hoffenheim
05.04 13:30 Freiburg : Dortmund
05.04 13:30 Bochum : Stuttgart
05.04 16:30 Werder Bremen : Eintracht Frankfurt
06.04 13:30 St. Pauli : Mönchengladbach
06.04 15:30 Union Berlin : Wolfsburg
11.04 18:30 Wolfsburg : RB Leipzig
12.04 13:30 Mönchengladbach : Freiburg
12.04 13:30 Hoffenheim : Mainz
12.04 13:30 Leverkusen : Union Berlin
12.04 13:30 Holstein Kiel : St. Pauli
12.04 13:30 Bochum : Augsburg
12.04 16:30 Bayern München : Dortmund
13.04 13:30 Stuttgart : Werder Bremen
13.04 15:30 Eintracht Frankfurt : Heidenheim
19.04 13:30 Werder Bremen : Bochum
19.04 13:30 RB Leipzig : Holstein Kiel
19.04 13:30 Heidenheim : Bayern München
19.04 13:30 Mainz : Wolfsburg
19.04 13:30 Freiburg : Hoffenheim
19.04 16:30 Union Berlin : Stuttgart
20.04 13:30 Augsburg : Eintracht Frankfurt
20.04 15:30 Dortmund : Mönchengladbach
20.04 17:30 St. Pauli : Leverkusen
25.04 18:30 Stuttgart : Heidenheim
26.04 13:30 Wolfsburg : Freiburg
26.04 13:30 Holstein Kiel : Mönchengladbach
26.04 13:30 Leverkusen : Augsburg
26.04 13:30 Bayern München : Mainz
26.04 13:30 Hoffenheim : Dortmund
26.04 16:30 Eintracht Frankfurt : RB Leipzig
27.04 13:30 Bochum : Union Berlin
27.04 15:30 Werder Bremen : St. Pauli
02.05 18:30 Heidenheim : Bochum
03.05 13:30 Mönchengladbach : Hoffenheim
03.05 13:30 Union Berlin : Werder Bremen
03.05 13:30 St. Pauli : Stuttgart
03.05 13:30 RB Leipzig : Bayern München
03.05 16:30 Dortmund : Wolfsburg
04.05 13:30 Augsburg : Holstein Kiel
04.05 15:30 Freiburg : Leverkusen
04.05 17:30 Mainz : Eintracht Frankfurt
09.05 18:30 Wolfsburg : Hoffenheim
10.05 13:30 Holstein Kiel : Freiburg
10.05 13:30 Union Berlin : Heidenheim
10.05 13:30 Bochum : Mainz
10.05 13:30 Werder Bremen : RB Leipzig
10.05 16:30 Bayern München : Mönchengladbach
11.05 13:30 Leverkusen : Dortmund
11.05 15:30 Eintracht Frankfurt : St. Pauli
11.05 17:30 Stuttgart : Augsburg
17.05 13:30 St. Pauli : Bochum
17.05 13:30 Mainz : Leverkusen
17.05 13:30 Freiburg : Eintracht Frankfurt
17.05 13:30 RB Leipzig : Stuttgart
17.05 13:30 Dortmund : Holstein Kiel
17.05 13:30 Augsburg : Union Berlin
17.05 13:30 Hoffenheim : Bayern München
17.05 13:30 Heidenheim : Werder Bremen
17.05 13:30 Mönchengladbach : Wolfsburg
urslit.net
Fleira áhugavert

Fótbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Bayern München 27 20 5 2 78:26 52 65
2 Leverkusen 27 17 8 2 62:34 28 59
3 Eintracht Frankfurt 27 14 6 7 55:40 15 48
4 Mainz 27 13 6 8 45:31 14 45
5 Mönchengladbach 27 13 4 10 44:40 4 43
6 RB Leipzig 27 11 9 7 41:34 7 42
7 Freiburg 27 12 6 9 37:40 -3 42
8 Augsburg 27 10 9 8 30:36 -6 39
9 Wolfsburg 27 10 8 9 49:41 8 38
10 Dortmund 27 11 5 11 48:42 6 38
11 Stuttgart 27 10 7 10 47:44 3 37
12 Werder Bremen 27 10 6 11 43:53 -10 36
13 Union Berlin 27 8 6 13 25:40 -15 30
14 Hoffenheim 27 6 9 12 33:49 -16 27
15 St. Pauli 27 7 4 16 22:33 -11 25
16 Heidenheim 27 6 4 17 32:52 -20 22
17 Bochum 27 5 5 17 28:55 -27 20
18 Holstein Kiel 27 4 5 18 38:67 -29 17
30.03 Dortmund 3:1 Mainz
30.03 Freiburg 1:2 Union Berlin
29.03 Eintracht Frankfurt 1:0 Stuttgart
29.03 Holstein Kiel 0:3 Werder Bremen
29.03 Hoffenheim 1:1 Augsburg
29.03 Bayern München 3:2 St. Pauli
29.03 Mönchengladbach 1:0 RB Leipzig
29.03 Wolfsburg 0:1 Heidenheim
28.03 Leverkusen 3:1 Bochum
16.03 Stuttgart 3:4 Leverkusen
16.03 Heidenheim 3:1 Holstein Kiel
16.03 Bochum 1:3 Eintracht Frankfurt
15.03 RB Leipzig 2:0 Dortmund
15.03 Werder Bremen 2:4 Mönchengladbach
15.03 Mainz 2:2 Freiburg
15.03 Augsburg 1:0 Wolfsburg
15.03 Union Berlin 1:1 Bayern München
14.03 St. Pauli 1:0 Hoffenheim
09.03 Hoffenheim 1:1 Heidenheim
09.03 Eintracht Frankfurt 1:2 Union Berlin
08.03 Freiburg 0:0 RB Leipzig
08.03 Holstein Kiel 2:2 Stuttgart
08.03 Bayern München 2:3 Bochum
08.03 Wolfsburg 1:1 St. Pauli
08.03 Leverkusen 0:2 Werder Bremen
08.03 Dortmund 0:1 Augsburg
07.03 Mönchengladbach 1:3 Mainz
02.03 Augsburg 0:0 Freiburg
02.03 Union Berlin 0:1 Holstein Kiel
01.03 Eintracht Frankfurt 1:4 Leverkusen
01.03 Bochum 0:1 Hoffenheim
01.03 RB Leipzig 1:2 Mainz
01.03 Werder Bremen 1:2 Wolfsburg
01.03 Heidenheim 0:3 Mönchengladbach
01.03 St. Pauli 0:2 Dortmund
28.02 Stuttgart 1:3 Bayern München
23.02 Hoffenheim 1:1 Stuttgart
23.02 Bayern München 4:0 Eintracht Frankfurt
23.02 RB Leipzig 2:2 Heidenheim
22.02 Dortmund 6:0 Union Berlin
22.02 Mönchengladbach 0:3 Augsburg
22.02 Mainz 2:0 St. Pauli
22.02 Wolfsburg 1:1 Bochum
22.02 Holstein Kiel 0:2 Leverkusen
21.02 Freiburg 5:0 Werder Bremen
16.02 Heidenheim 0:2 Mainz
16.02 Eintracht Frankfurt 3:1 Holstein Kiel
16.02 Werder Bremen 1:3 Hoffenheim
15.02 Leverkusen 0:0 Bayern München
15.02 St. Pauli 0:1 Freiburg
15.02 Bochum 2:0 Dortmund
15.02 Stuttgart 1:2 Wolfsburg
15.02 Union Berlin 1:2 Mönchengladbach
14.02 Augsburg 0:0 RB Leipzig
09.02 RB Leipzig 2:0 St. Pauli
09.02 Holstein Kiel 2:2 Bochum
08.02 Mönchengladbach 1:1 Eintracht Frankfurt
08.02 Mainz 0:0 Augsburg
08.02 Dortmund 1:2 Stuttgart
08.02 Hoffenheim 0:4 Union Berlin
08.02 Freiburg 1:0 Heidenheim
08.02 Wolfsburg 0:0 Leverkusen
07.02 Bayern München 3:0 Werder Bremen
02.02 Leverkusen 3:1 Hoffenheim
02.02 Eintracht Frankfurt 1:1 Wolfsburg
01.02 Union Berlin 0:0 RB Leipzig
01.02 Bayern München 4:3 Holstein Kiel
01.02 Stuttgart 1:2 Mönchengladbach
01.02 Bochum 0:1 Freiburg
01.02 Heidenheim 1:2 Dortmund
01.02 St. Pauli 1:1 Augsburg
31.01 Werder Bremen 1:0 Mainz
26.01 St. Pauli 3:0 Union Berlin
26.01 Hoffenheim 2:2 Eintracht Frankfurt
25.01 Mönchengladbach 3:0 Bochum
25.01 Dortmund 2:2 Werder Bremen
25.01 Mainz 2:0 Stuttgart
25.01 Freiburg 1:2 Bayern München
25.01 Augsburg 2:1 Heidenheim
25.01 RB Leipzig 2:2 Leverkusen
24.01 Wolfsburg 2:2 Holstein Kiel
19.01 Werder Bremen 0:2 Augsburg
19.01 Union Berlin 2:1 Mainz
18.01 Leverkusen 3:1 Mönchengladbach
18.01 Heidenheim 0:2 St. Pauli
18.01 Holstein Kiel 1:3 Hoffenheim
18.01 Stuttgart 4:0 Freiburg
18.01 Bochum 3:3 RB Leipzig
18.01 Bayern München 3:2 Wolfsburg
17.01 Eintracht Frankfurt 2:0 Dortmund
15.01 Stuttgart 2:1 RB Leipzig
15.01 Werder Bremen 3:3 Heidenheim
15.01 Bayern München 5:0 Hoffenheim
15.01 Union Berlin 0:2 Augsburg
15.01 Bochum 1:0 St. Pauli
14.01 Leverkusen 1:0 Mainz
14.01 Wolfsburg 5:1 Mönchengladbach
14.01 Eintracht Frankfurt 4:1 Freiburg
14.01 Holstein Kiel 4:2 Dortmund
12.01 Augsburg 0:1 Stuttgart
12.01 RB Leipzig 4:2 Werder Bremen
11.01 Mönchengladbach 0:1 Bayern München
11.01 Mainz 2:0 Bochum
11.01 Hoffenheim 0:1 Wolfsburg
11.01 Freiburg 3:2 Holstein Kiel
11.01 Heidenheim 2:0 Union Berlin
11.01 St. Pauli 0:1 Eintracht Frankfurt
10.01 Dortmund 2:3 Leverkusen
22.12 Wolfsburg 1:3 Dortmund
22.12 Bochum 2:0 Heidenheim
21.12 Leverkusen 5:1 Freiburg
21.12 Stuttgart 0:1 St. Pauli
21.12 Werder Bremen 4:1 Union Berlin
21.12 Eintracht Frankfurt 1:3 Mainz
21.12 Hoffenheim 1:2 Mönchengladbach
21.12 Holstein Kiel 5:1 Augsburg
20.12 Bayern München 5:1 RB Leipzig
15.12 RB Leipzig 2:1 Eintracht Frankfurt
15.12 Dortmund 1:1 Hoffenheim
15.12 Heidenheim 1:3 Stuttgart
14.12 St. Pauli 0:2 Werder Bremen
14.12 Augsburg 0:2 Leverkusen
14.12 Mönchengladbach 4:1 Holstein Kiel
14.12 Mainz 2:1 Bayern München
14.12 Union Berlin 0:2 Bochum
13.12 Freiburg 3:2 Wolfsburg
08.12 Hoffenheim 1:1 Freiburg
08.12 Wolfsburg 4:3 Mainz
07.12 Mönchengladbach 1:1 Dortmund
07.12 Bochum 0:1 Werder Bremen
07.12 Leverkusen 2:1 St. Pauli
07.12 Eintracht Frankfurt 2:2 Augsburg
07.12 Bayern München 4:2 Heidenheim
07.12 Holstein Kiel 0:2 RB Leipzig
06.12 Stuttgart 3:2 Union Berlin
01.12 Heidenheim 0:4 Eintracht Frankfurt
01.12 Mainz 2:0 Hoffenheim
30.11 Dortmund 1:1 Bayern München
30.11 RB Leipzig 1:5 Wolfsburg
30.11 Werder Bremen 2:2 Stuttgart
30.11 Augsburg 1:0 Bochum
30.11 Union Berlin 1:2 Leverkusen
30.11 Freiburg 3:1 Mönchengladbach
29.11 St. Pauli 3:1 Holstein Kiel
24.11 Mönchengladbach 2:0 St. Pauli
24.11 Holstein Kiel 0:3 Mainz
23.11 Eintracht Frankfurt 1:0 Werder Bremen
23.11 Stuttgart 2:0 Bochum
23.11 Leverkusen 5:2 Heidenheim
23.11 Hoffenheim 4:3 RB Leipzig
23.11 Dortmund 4:0 Freiburg
23.11 Wolfsburg 1:0 Union Berlin
22.11 Bayern München 3:0 Augsburg
10.11 Heidenheim 1:3 Wolfsburg
10.11 Stuttgart 2:3 Eintracht Frankfurt
10.11 Augsburg 0:0 Hoffenheim
09.11 RB Leipzig 0:0 Mönchengladbach
09.11 St. Pauli 0:1 Bayern München
09.11 Werder Bremen 2:1 Holstein Kiel
09.11 Mainz 3:1 Dortmund
09.11 Bochum 1:1 Leverkusen
08.11 Union Berlin 0:0 Freiburg
03.11 Mönchengladbach 4:1 Werder Bremen
03.11 Freiburg 0:0 Mainz
02.11 Dortmund 2:1 RB Leipzig
02.11 Wolfsburg 1:1 Augsburg
02.11 Bayern München 3:0 Union Berlin
02.11 Hoffenheim 0:2 St. Pauli
02.11 Holstein Kiel 1:0 Heidenheim
02.11 Eintracht Frankfurt 7:2 Bochum
01.11 Leverkusen 0:0 Stuttgart
27.10 Heidenheim 0:0 Hoffenheim
27.10 Union Berlin 1:1 Eintracht Frankfurt
27.10 Bochum 0:5 Bayern München
26.10 Werder Bremen 2:2 Leverkusen
26.10 St. Pauli 0:0 Wolfsburg
26.10 Stuttgart 2:1 Holstein Kiel
26.10 RB Leipzig 3:1 Freiburg
26.10 Augsburg 2:1 Dortmund
25.10 Mainz 1:1 Mönchengladbach
20.10 Wolfsburg 2:4 Werder Bremen
20.10 Holstein Kiel 0:2 Union Berlin
19.10 Bayern München 4:0 Stuttgart
19.10 Leverkusen 2:1 Eintracht Frankfurt
19.10 Mönchengladbach 3:2 Heidenheim
19.10 Hoffenheim 3:1 Bochum
19.10 Mainz 0:2 RB Leipzig
19.10 Freiburg 3:1 Augsburg
18.10 Dortmund 2:1 St. Pauli
06.10 Stuttgart 1:1 Hoffenheim
06.10 Eintracht Frankfurt 3:3 Bayern München
06.10 Heidenheim 0:1 RB Leipzig
05.10 St. Pauli 0:3 Mainz
05.10 Leverkusen 2:2 Holstein Kiel
05.10 Werder Bremen 0:1 Freiburg
05.10 Union Berlin 2:1 Dortmund
05.10 Bochum 1:3 Wolfsburg
04.10 Augsburg 2:1 Mönchengladbach
29.09 Hoffenheim 3:4 Werder Bremen
29.09 Holstein Kiel 2:4 Eintracht Frankfurt
28.09 Bayern München 1:1 Leverkusen
28.09 Mönchengladbach 1:0 Union Berlin
28.09 Mainz 0:2 Heidenheim
28.09 Freiburg 0:3 St. Pauli
28.09 RB Leipzig 4:0 Augsburg
28.09 Wolfsburg 2:2 Stuttgart
27.09 Dortmund 4:2 Bochum
22.09 St. Pauli 0:0 RB Leipzig
22.09 Stuttgart 5:1 Dortmund
22.09 Leverkusen 4:3 Wolfsburg
21.09 Eintracht Frankfurt 2:0 Mönchengladbach
21.09 Bochum 2:2 Holstein Kiel
21.09 Werder Bremen 0:5 Bayern München
21.09 Union Berlin 2:1 Hoffenheim
21.09 Heidenheim 0:3 Freiburg
20.09 Augsburg 2:3 Mainz
15.09 Mainz 1:2 Werder Bremen
15.09 Augsburg 3:1 St. Pauli
14.09 Holstein Kiel 1:6 Bayern München
14.09 Wolfsburg 1:2 Eintracht Frankfurt
14.09 Mönchengladbach 1:3 Stuttgart
14.09 RB Leipzig 0:0 Union Berlin
14.09 Freiburg 2:1 Bochum
14.09 Hoffenheim 1:4 Leverkusen
13.09 Dortmund 4:2 Heidenheim
01.09 Bayern München 2:0 Freiburg
01.09 Heidenheim 4:0 Augsburg
31.08 Leverkusen 2:3 RB Leipzig
31.08 Eintracht Frankfurt 3:1 Hoffenheim
31.08 Stuttgart 3:3 Mainz
31.08 Bochum 0:2 Mönchengladbach
31.08 Holstein Kiel 0:2 Wolfsburg
31.08 Werder Bremen 0:0 Dortmund
30.08 Union Berlin 1:0 St. Pauli
25.08 St. Pauli 0:2 Heidenheim
25.08 Wolfsburg 2:3 Bayern München
24.08 Dortmund 2:0 Eintracht Frankfurt
24.08 Hoffenheim 3:2 Holstein Kiel
24.08 Mainz 1:1 Union Berlin
24.08 Augsburg 2:2 Werder Bremen
24.08 Freiburg 3:1 Stuttgart
24.08 RB Leipzig 1:0 Bochum
23.08 Mönchengladbach 2:3 Leverkusen
04.04 18:30 Augsburg : Bayern München
05.04 13:30 Mainz : Holstein Kiel
05.04 13:30 Heidenheim : Leverkusen
05.04 13:30 RB Leipzig : Hoffenheim
05.04 13:30 Freiburg : Dortmund
05.04 13:30 Bochum : Stuttgart
05.04 16:30 Werder Bremen : Eintracht Frankfurt
06.04 13:30 St. Pauli : Mönchengladbach
06.04 15:30 Union Berlin : Wolfsburg
11.04 18:30 Wolfsburg : RB Leipzig
12.04 13:30 Mönchengladbach : Freiburg
12.04 13:30 Hoffenheim : Mainz
12.04 13:30 Leverkusen : Union Berlin
12.04 13:30 Holstein Kiel : St. Pauli
12.04 13:30 Bochum : Augsburg
12.04 16:30 Bayern München : Dortmund
13.04 13:30 Stuttgart : Werder Bremen
13.04 15:30 Eintracht Frankfurt : Heidenheim
19.04 13:30 Werder Bremen : Bochum
19.04 13:30 RB Leipzig : Holstein Kiel
19.04 13:30 Heidenheim : Bayern München
19.04 13:30 Mainz : Wolfsburg
19.04 13:30 Freiburg : Hoffenheim
19.04 16:30 Union Berlin : Stuttgart
20.04 13:30 Augsburg : Eintracht Frankfurt
20.04 15:30 Dortmund : Mönchengladbach
20.04 17:30 St. Pauli : Leverkusen
25.04 18:30 Stuttgart : Heidenheim
26.04 13:30 Wolfsburg : Freiburg
26.04 13:30 Holstein Kiel : Mönchengladbach
26.04 13:30 Leverkusen : Augsburg
26.04 13:30 Bayern München : Mainz
26.04 13:30 Hoffenheim : Dortmund
26.04 16:30 Eintracht Frankfurt : RB Leipzig
27.04 13:30 Bochum : Union Berlin
27.04 15:30 Werder Bremen : St. Pauli
02.05 18:30 Heidenheim : Bochum
03.05 13:30 Mönchengladbach : Hoffenheim
03.05 13:30 Union Berlin : Werder Bremen
03.05 13:30 St. Pauli : Stuttgart
03.05 13:30 RB Leipzig : Bayern München
03.05 16:30 Dortmund : Wolfsburg
04.05 13:30 Augsburg : Holstein Kiel
04.05 15:30 Freiburg : Leverkusen
04.05 17:30 Mainz : Eintracht Frankfurt
09.05 18:30 Wolfsburg : Hoffenheim
10.05 13:30 Holstein Kiel : Freiburg
10.05 13:30 Union Berlin : Heidenheim
10.05 13:30 Bochum : Mainz
10.05 13:30 Werder Bremen : RB Leipzig
10.05 16:30 Bayern München : Mönchengladbach
11.05 13:30 Leverkusen : Dortmund
11.05 15:30 Eintracht Frankfurt : St. Pauli
11.05 17:30 Stuttgart : Augsburg
17.05 13:30 St. Pauli : Bochum
17.05 13:30 Mainz : Leverkusen
17.05 13:30 Freiburg : Eintracht Frankfurt
17.05 13:30 RB Leipzig : Stuttgart
17.05 13:30 Dortmund : Holstein Kiel
17.05 13:30 Augsburg : Union Berlin
17.05 13:30 Hoffenheim : Bayern München
17.05 13:30 Heidenheim : Werder Bremen
17.05 13:30 Mönchengladbach : Wolfsburg
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka