Valur Richter og Bára Einarsdóttir unnu þrenn gullverðlauna á Opna Vestfjarðarmótinu í skotfimi sem haldið var á Ísafirði um nýliðna helgi.
Valur vann til gullverðlauna í 50 metra liggjandi riffli, í þrístöðu og í liðakeppni með liði sínu Skotís.
Bára vann gullverðlauna í 50 metra liggjandi riffli, þrístöðu og með liði sínu Skotís í liðakeppninni.
Úrslit Vestfjarðarmótsins:
50. M liggjandi riffli:
1. Sæti Valur Richter ( Skotís) með 611,6 stig
2. Sæti Guðmundur Valdimarsson ( Skotís) með 607,9 stig
3. sæti Ívar Már Valsson ( Skotís) með 605,2 stig
1. Sæti Bára Einarsdóttir ( Skotís ) með 610,9 stig
2. Sæti Guðrún Hafberg (Skotís) með 580 stig
3. Sæti Margrét Alfreðsdóttir ( SKotís) með 561,5 stig
Liðakeppni í karlaflokki:
Liðakeppni í kvennaflokki:
Þrístaða:
Liðakeppni: