Hamar úr Hveragerði vann í kvöld sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í flokkaíþrótt með því að sigra KA 3:0 í öðrum úrslitaleik liðanna á Íslandsmóti karla í blaki sem fram fór á Akureyri.
Þórir Tryggvason tók þessar skemmtilegu myndir af fögnuðu Hamarsmanna í leikslok.
Hamar fagnaði vel og innilega fyrsta Íslandsmeistaratitilinum.
Ljósmynd/Þórir Tryggvason
Það var mikil gleði í leikslok.
Ljósmynd/Þórir Tryggvason
Hamar er Íslandsmeistari 2021.
Ljósmynd/Þórir Tryggvason
Hamar er Íslandsmeistari 2021.
Ljósmynd/Þórir Tryggvason
KA þurfti að sætta sig við annað sætið.
Ljósmynd/Þórir Tryggvason