Mun fleiri geta sótt íþróttaviðburði

Þétt er setið á mikilvægum körfuboltaleikjum í KR-heimilinu eins og …
Þétt er setið á mikilvægum körfuboltaleikjum í KR-heimilinu eins og myndir sýnir. mbl.is/Hari

Í samræði við þær afléttingar sem taka gildi á miðnætti geta mun fleiri sótt íþróttaviðburði hérlendis en verið hefur í langan tíma. 

Fjöldatakmarkanir fara úr 500 í 2000 og ætti það að breyta miklu varðandi skipulagningu íþróttaviðburða en talsverð vinna hefur falist í því hjá íþróttafélögunum að skipuleggja svokölluð sóttvarnarhólf í íþróttamannvirkjum. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka