Skipulag atvinnumannadeilda í hópíþróttum í Evrópu og Bandaríkjunum er svo ólíkt að áhugavert er að kynna sér og bera saman.
Norður-Ameríka er svo fjölmenn og markaðurinn svo gífurlega stór. Í Bandaríkjunum eiga félögin deildirnar eins og NBA, NFL, NHL og MLB. Yfirleitt skila félögin hagnaði og eru mikils virði.
Meirihlutaeigendur í bandarískum íþróttaliðum hafa til að mynda eignast meirihluta í stórum enskum knattspyrnufélögum. Sem dæmi var virði FC Liverpool innan við helming virðis Boston Red Sox samkvæmt umfjöllun erlendra fjölmiðla en þar eru sömu meirihlutaeigendur.
Bakvörðurinn í heild sinni er í Morgunblaðinu í dag