Anton Sveinn McKee fór með sigur af hólmi í 100m bringusundi á Opna spænska meistaramótinu í Torremolinos.
Anton synti á 1:00,80 sem skilaði honum sigri í greininni. Tíminn er einungis um hálfri sekúndu frá Íslandsmeti hans í greininni sem er 1:00,32.
Anton Sveinn McKee fór með sigur af hólmi í 100m bringusundi á Opna spænska meistaramótinu í Torremolinos.