Íslandsmetshafinn Elísabet Rut Rúnarsdóttir úr ÍR vann í sleggjukasti á Meistaramóti Íslands 15-22 ára í frjálsíþróttum á ÍR-vellinum fyrr í dag.
Aðeins hún og æfingafélaginn hennar Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir voru skráðar til leiks. Elísbet kastaði lengst 63,04 metra í þriðja kasti. Íslandsmet hennar er 65,35 metrar.
Guðrún Karítas kastaði lengst 57,62 metra, sem kom einnig í þriðja kasti. Besti árangur hennar er 60,14 metrar,