Tíu Íslendingar verða í eldlínunni á Norðurlandameistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem fram fer í Karlstad í Svíþjóð sunnudaginn 12. febrúar.
Ísland teflir fram sameiginlegu liði með Danmörku en lið frá Finnlandi, Noregi og Svíþjóð taka einnig þátt í mótinu.
Alls keppa fjórar konur fyrir Íslands hönd á mótinu og sex karlar og þá eru þeir Guðmundur Hólmar Jónsson og Hermann Þór Haraldsson þjálfarar liðanna.
Landslið kvenna:
Landslið karla: