Ofurhugar á götum Ólafsfjarðar

Snjósleðamaður leikur listir sínar á mótinu.
Snjósleðamaður leikur listir sínar á mótinu. mbl.is/Þorgeir Baldursson

Mik­il gleði var á Ólafs­firði um helg­ina þegar snjósleðamót var þar haldið á laug­ar­dag og sunnu­dag. Mátti þar sjá hina ýmsu of­ur­huga þeyt­ast um göt­ur bæj­ar­ins á sleðum sín­um.

„Já, það gekk bara glimr­andi. Eng­in al­var­leg slys og þá erum við ánægðir,“ seg­ir Ásgeir Frí­manns­son móts­hald­ari. Aðspurður seg­ir hann keppni at­vinnu­manna­flokks­ins hafa borið hæst á mót­inu en alls var keppt í fimm flokk­um.

Þorgeir Baldursson tók meðfylgjandi myndir á mótinu:

mbl.is/Þorgeir Baldursson
mbl.is/Þorgeir Baldursson
mbl.is/Þorgeir Baldursson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka