Allt var betra í gamla daga! Þetta fullyrðum alla vega við sem komin erum vel yfir þrítugt.
Þegar ég hóf ferilinn sem íþróttafréttamaður á seinni hluta síðustu aldar voru viðtöl eftir íþróttaviðburði tekin á frjálslegan hátt.
Við máttum koma inn í búningsklefana og settumst þar niður með leikmönnum og þjálfurum með skrifblokkina og pennann.
En í seinni tíð er farið að skammta okkur sífellt takmarkaðri aðgang að íþróttafólkinu.
Bakvörðurinn í heild sinni er í Morgunblaðinu í dag