Leikmaður Einherja lést af slysförum

Violeta Mitul.
Violeta Mitul.

Ung­menna­fé­lagið Ein­herji á Vopnafirði hef­ur gefið út frétta­til­kynn­ingu, í kjöl­far þess að greint var frá and­láti ungr­ar konu við höfn sveit­ar­fé­lags­ins á mánu­dag.

„Það er með djúpri sorg í hjarta sem við til­kynn­um um svip­legt frá­fall leik­manns okk­ar, liðsfé­laga og vin­konu, Vi­oletu Mit­ul, sem lést af slys­för­um aðfaranótt 4. sept­em­ber, aðeins 26 ára göm­ul. Sam­fé­lagið á Vopnafirði er harmi slegið,“ seg­ir í til­kynn­ingu fé­lags­ins sem fer í heild sinni hér á eft­ir:

„Vi­oleta, sem fædd­ist 3. apríl 1997 í Moldóvu, gekk til liðs við Ein­herja í vor og gegndi lyk­il­hlut­verki í liði meist­ara­flokks kvenna í sum­ar. Vi­oleta var góðhjörtuð, dug­leg og bros­mild. Hún var traust­ur liðsmaður og fyr­ir­mynd­ar fót­bolta­kona.

And­lát henn­ar er okk­ur öll­um mikið áfall og skarðið sem hún skil­ur eft­ir sig stórt. Hug­ur okk­ar er hjá liðsfé­lög­um henn­ar og þjálf­ur­um sem syrgja traust­an Ein­herja.

Fjöl­skyldu Vi­oletu, þeim Al­ex­andru, Mariu, Veaceslav og Ju­liu send­um við okk­ar dýpstu samúðarkveðjur. Á svo hörmu­legri stundu eru eng­in orð eða gjörðir sem græða sárið sem miss­ir­inn skil­ur eft­ir sig en við mun­um gera það sem í okk­ar valdi stend­ur til að létta und­ir með fjöl­skyldu og vin­um sem eiga um sárt að binda á þess­um sorg­ar­tím­um.“

Söfn­un­ar­reikn­ing­ur fyr­ir fjöl­skyldu Vi­oletu hef­ur verið stofnaður í nafni fé­lags­ins:

Kt. 610678-0259
Rnr. 0178-05-000594

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert