Íslenskur Norðurlandameistari í fyrsta sinn

Erika Nótt Einarsdóttir ásamt þjálfaranum Davíð Rúnari Bjarnasyni.
Erika Nótt Einarsdóttir ásamt þjálfaranum Davíð Rúnari Bjarnasyni. Ljósmynd/Aðsent

Hnefaleikabardagakonan Erika Nótt Einarsdóttir vann gull á Norðulandamótinu í hnefaleikum í morgun. 

Er þetta fyrsta gull sem íslenskur keppandi hlýtur í hnefaleikum. 

Var hún einnig valin besta hnefaleikabardagakonan í flokki ungra kvenna. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert