Sögulegur sigur Íslands á HM

Ísland keppir á HM í pílu.
Ísland keppir á HM í pílu.

Ísland hafði betur gegn Barein í fyrsta sigri Íslands á heimsbikarmóti í pílukasti en mótið fer fram í Frankfurt í Þýskalandi.

Ísland van stórsigur í dag en niðurtstaðan var 4:0. Fulltrúar Íslands eru þeir Pétur Rúðrik Guðmundsson og Arngrímur Anton Ólafsson sem mynda landsliðið en þetta er í annað sinn sem Ísland er með fulltrúa á mótinu.

Mótið hófst í dag og endar 30. júní. Seinna í dag mætir íslenska liðið svo landsliði Tékklands.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert