Á meðal 15 efstu

Birnir Freyr Hálfdánarson.
Birnir Freyr Hálfdánarson. Ljósmynd&-/Sundsamband Íslands

Sundkappinn Birnir Freyr Hálfdánarson kom fimmtándi í mark á EM í 200 metra fjórsundi á Evrópumóti unglinga í Vilníus í Litháen í dag. 

Hann kom í mark á tímanum 2:04,98 mínútur sem er annar besti tími hans í greininni. 

Birnir varð fimmtándi af sextán keppendum en til að komast í úrslitasundið hefði hann þurft að synda á tímanum 2:02,95 mínútur. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert