Lykilmaður yfirgefur stórliðið

Jonathan Wheatley.
Jonathan Wheatley. Ljósmynd/Red Bull

Jonathan Wheatley hefur verið í lykilhlutverki hjá Red Bull í Formúlu 1 en er að yfirgefa félagið eftir 18 ár.

Hann mun taka við sem liðsstjóri Audi sem teflir fram liði tímabilið 2026 þegar Audi tekur yfir Sauber. Wheatley mun vera út árið hjá Red Bull og taka sér svo árs pásu.

Á hans tíma með Red Bull hefur liðið unnið sex liðstitla og 

Wheatley sér meðal annars um þjónustustopp liðsins en þar hefur liðið slegið nokkur met síðan hann kom árið 2006.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert