Ungur hnefaleikakappi látinn

Paul Bamba, til vinstri.
Paul Bamba, til vinstri. Ljósmynd/Skjáskot

Hnefaleikakappinn Paul Bamba frá Púertó Ríkó er látinn, 35 ára að aldri. Dánarorsök er ókunn.

Bamba vann WBA Gold-titilinn í sínum þyngdarflokki með því að sigra Mexíkóann Rogelio Medina þann 21. desember síðastliðinn.

Bamba vann alla 14 bardaga sína með rothöggi á þessu ári. Á ferlinum hefur hann 19 bardaga af 22 en 18 af þeim voru unnir með rothöggi. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert