Níu Íslendingar mæta til leiks

Aníta Hinriksdóttir verður á meðal keppenda.
Aníta Hinriksdóttir verður á meðal keppenda. mbl.is/Karítas

Níu Íslendingar taka þátt á Norðurlandamótinu í frjálsíþróttum innanhúss í Espoo í Finnlandi næstkomandi sunnudag.

Ísland teflir fram sameiginlegu liði með Danmörku en Finnland, Svíþjóð og Noregur keppa einnig á mótinu.

Íslendingarnir sem keppa á NM:

Aníta Hinriksdóttir (FH) – 800 metra hlaup
Baldvin Þór Magnússon (UFA) – 3000 metra hlaup
Birna Kristín Kristjánsdóttir (Breiðablik) – Langstökk
Daníel Ingi Egilsson (FH) – Langstökk
Eir Chang Hlésdóttir (ÍR) – 400 metra hlaup
Erna Sóley Gunnarsdóttir (ÍR) – Kúluvarp
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (ÍR) – 200 metra hlaup
Guðjón Dunbar D. Þorsteinsson (Fjölnir) – Þrístökk
Irma Gunnarsdóttir (FH) – Langstökk

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert