Golf

Sonur Tigers fór holu í höggi

Charlie Woods, sonur goðsagnarinnar Tigers Woods, fór holu í höggi í fyrsta sinn á nýhöfnum ferli sínum í golfi um liðna helgi. Tók hann þá þátt í PNC-mótinu ásamt föður sínum. Meira.