Golf: Einherjarnir í ár orðnir 109 talsins

Aldrei hafa fleiri farið holu í höggi á einu ári …
Aldrei hafa fleiri farið holu í höggi á einu ári eins og nú. mbl.is/Árni Torfason

Á golfárinu sem nú er lokið hefur verið tilkynnt um 109 kylfinga sem hafa unnið það afrek að hafa farið holu í höggi og hafa þeir aldrei verið fleiri á einu ári. Þetta er miðað við þau nöfn sem var búið að tilkynna um í gær. Sjálfsagt eru þeir fleiri en þá hefur gleymst að tilkynna um afrekið til GSÍ.

Afhending viðurkenninga fyrir afrekið fer fram á milli jóla og nýárs eins og undanfarin 15 ár og verður staður og stund auglýstur á golf.is þegar nær dregur jólum.

Í fyrra voru veittar viðurkenningar til 100 kylfinga fyrir holu í höggi og er fjöldinn heldur meiri í ár og hópurinn aldrei verið stærri. Þau sem hafa farið holu í höggi á þessu ári og tilkynnt um það til GSÍ eru þessi:

Haraldur Friðriksson GSS
Elvar Hermannsson ?
Tryggvi Tryggvason GL
Gunnvör Björnsdóttir GOB
Þórunn Guðmundsdóttir GR
Björn Birgisson GG
Árni Dan Einarsson GK
Einar J.Halldórsson GKG
Sigurður Albertsson GS
Gunnlaugur Reynisson GR
Reynir Þórðarson GK
Haukur Hafsteinsson GKJ
Karl Óttar Einarsson GR
Jóhannes O. Bjarnason GO
Bjarni  Ingólfsson GKG
Ragnar Baldursson GR
Katla Ólafsdóttir GR
Marius Blomsterberg GKJ
Guðrún Garðarsdóttir GR
Jóhannes  Ómar Sigurðsson GOF
Ómar Kristjánsson GR
Sigurlaug Albertsdóttir GK
Rúnar Antonsson GA
Jóhannes Ómar Sigurðsson GO
Snorri Hjaltason GR
Jóhanna Bárðardóttir GR
Karl Steinar Valsson GSE
Ólafur K.Pálsson GKG
Grétar B.Hallgrímsson GKS
Gunnar Johnsen  GKG
Jóhann Jóhannsson GA
Sigurjón Á. Ólafsson GR
Bert Hanson NK
Eiríkur Guðmundsson GSE
Eggert Á.Sverrisson GKG
Kim Magnús Juncker Nielsen GK
Eyjólfur Kristjánsson GR
Þórður Sigurðsson GKB
Finnbogi Haukur Birgisson ?
Guðný Lísa Oddsdóttir GR
Ómar Smárason GOB
Eiríkur Jónsson GOB
Sigurður Ingvi Rögnvaldsson GHD
Oddur Valsson GSS
Elías Viðarsson GKJ
Ólafur Páll Snorrason GR
Haraldur Þórðarson GR
Guðmar Sigurðsson GSE
Elísabet Gunnlaugsdóttir GR
Ólafur Ágúst Þorbjörnsson GO
Rut M.Héðinsdóttir GKJ
Þórður Ingason GKG
Guðrún Garðars  GO
Gunnar Bergsveinsson GKG
Þorsteinn Ingi Ómarsson GOS
Brynja Guðjónsdóttir GO
Magnús Kristinn Jónsson GKG
Guðjón Harðarson GSF
Guðlaugur Harðarson GSE
Þorsteinn Hallgrímsson GO
Alexander Lórensson GR
Hulda Rósardóttir GO
Ingólfur T.Garðarsson GSE
Helgi Már Haraldsson GO
Þórhallur Helgason ?
Örlygur H.Grímsson GV
Alfreð K.Maríusson GHG
Guðmundur Jónsson GSE
Kristján Björgvinsson GKJ
Sveinbjörn Snorri Grétarsson GSE
Jón Haraldsson GB
Ingibergur Einarsson GV
Gunnar B. Gunarsson GK
Ingólfur Ingvarsson GR
Jenneta Bárðardóttir GO
Stefán Unnarsson GR
Pétur Þór Birgisson GÍ
Anton Antonsson GKG
Ásþór Valgeirsson GS
Elísabet Stefánsdóttir GOF
Kristinn Kristjánsson GÍ
Guðmundur Gunnarsson GR
 Gunnar Kvaran ?
 Halldór Ólafsson GKG
 Jóhann Hallgrímsson GG
 Gísli Guðbjörnsson GKG
 Stefán Pederson GSS
 Björn Árnason GK
 Jóhanna Waagfjörð GR
 Emil B.Karlsson GKJ
 Jón Björgvin Stefánsson GO
 Ólafur Gunnarsson GR
 Jakob Már Gunnarsson GOB
 Grétar Jónatansson GV
 Sverrir Bríem NK
 Hafliði H. Sigurðsson GOB
 Þórarinn Arnórsson  GR
 Hilmar Eiríksson  GK
 Ólafur Í. Pálsson GOB
 Pétur Pétursson GO
 Egill Sigurbjörnsson GKJ
 Birgir Hólm Birgisson GF
 Ilona Viehl GR
 Sveinn R. Vilhjálmsson GK
 Guðmundur Pétursson GA
 Helena Guðmundsdóttir GÞ
 Valur Guðnason NK
 Steingrímur Sæmundsson GHG
Guðny Óskarsdóttir GA
 Stefán Hallgrímsson GKJ
Gestur  Sæmundsson GK
Þar sem spurningarmerki er fyrir aftan nafnið er viðkomandi ekki skráður í golfklúbb innan GSÍ.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert