Ólafur og Heiða slá lengst allra á Íslandi

Ólafur Már Sigurðsson.
Ólafur Már Sigurðsson. Friðrik Tryggvason

Lengsta upphafshögg Ólafs mældist 322,3 metrar en Magnús Lárusson úr Kili Mosfellsbæ hafði titil að verja í þessari keppni. Hann varð annar með högg upp á 317,5 metra. Auðunn Einarsson úr Keili varð þriðji með 294 metra langt högg.

Heiða og Nína Björk Geirsdóttir, Íslandsmeistari í höggleik, voru einu keppendurnir í kvennaflokknum. Heiða sló 228,2 metra en Nína sló 219,5 metra.

Keppt var í þremur forgjafarflokkum í karlaflokki. Sverri Birgisson úr GVS sigraði í forgjafarflokki 10,1-20, en hann sló boltann 267 metra. Borgnesingurinn Stefán Aðalsteinsson sigraði í forgjafarflokki 20,1 -36 en lengsta högg hans var 243 metrar. Einnig var keppt í vipp og púttkeppni. Gunnar Snær Gunnarsson úr GKG sigraði í vippkeppninni en hann hlaut 150 stig. Björgvin Sigurbergsson, Íslandsmeistari í höggleik, sigraði í púttkeppninni.

Úrslit í högglengsti kylfingurinn:

Forgjöf 10 og undir:

1. Ólafur Már Sigurðsson, GR, 322,3 m.
2. Magnús Lárusson, GKj, 317,45.
3. Auðunn Einarsson, GK, 294.
4. Guðmundur Valgeir Gunnarsson, GR, 293,7.
5. Hlynur Þór Haraldsson, GO, 291.
6. Sigurður Pétur Oddsson, GR, 289,5.
7. Haukur Jónsson, GK, 287,6.
8. Pétur Óskar Sigurðsson, GR, 287,5.
9. Björgvin Sigurbergsson, GK, 283.
10. Ishmael 283.
11. Hinrik Hansen, GK 277,9.
12. Hjörleifur Bergsteinsson, GK, 271,9.
13. Guðmundur Arason, GR, 271,6.
14. Sigurþór Jónsson, GR, 268,5.
15. Davíð Gunnlaugsson, GKj 267,6.
16. Birgir Guðjónsson, GR, 267,4.
17. Arnar Stefánsson, GK, 266.
18. Pálmi Hinriksson, GK, 264.

Forgjöf 10,1-20:

1. Sverrir Birgisson, GVS, 267.
2. Páll Þorbjörnsson 263,2.
3. Pétur Thorsteinsson, GR, 250.
4. Óskar Eðvarðsson 249,6.
5. Halldór Lárusson, GKj, 247,8.

Forgjöf 20,1 og yfir:

1. Stefán Aðalsteinsson, GB 243.

Konur:

1. Heiða Guðnadóttir, GS, 228,2.
2. Nína Björk Geirsdóttir, GKj, 219,5.

Púttkeppnin:

1. Björgvin Sigurbergsson, GK, 30.
2. Sigurður Pétursson, GR, 32.
3. Arnar Borgar Atlason, GK, 32.
4. Guðmundur Árnason, GKG, 32.
5. Benedikt Sveinsson, GK, 33.
6. Davíð Gunnlaugsson, GKj, 33.
7. Ágúst Húbertsson, GK, 33.

Chippkeppnin:

1. Gunnar Snær Gunnarsson, GKG, 150 stig.
2. Valur Guðnason, NK, 130.
3. Þórður Ingason, GO, 120.
4. Óskar Eðvarðsson, 120.
5. Rafn P. Halldórsson, GK 80.
6. Arnar Borgar Atlason, GK 80.
7. Gísli Sveinbergsson, GK, 80.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert