Ástralinn Craig Parry sigraði á opna ástralska meistaramótinu í golfi sem lauk í dag í Sydney en þetta er í fyrsta sinn sem hinn 41 árs gamli Parry sigrar á þessu stórmóti Ástrala.
Hann hefur 24 sinnum tekið þátt og aldrei áður sigrað en hann lék lokahringinn á 3 höggum undir pari og var hann samtals á 11 höggum undir pari. Fyrir sigurinn fékk Parry rúmlega 17 milljónir kr. fyrir sigurinn. Parry jafnaði vallarmet á öðrum keppnisdegi mótsins þar sem hann lék á 64 höggum.
Lokastaðan:
277 - Craig Parry 74-64-70-69.
278 - Won Joon-lee 70-70-72-66, Nick O'Hern 70-66-72-70, Brandt Snedeker (USA) 69-70-70-69.
279 - Stuart Appleby 71-68-68-72, James Nitties 71-66-69-73.
280 - Greg Chalmers 69-72-72-67, Rod Pampling 73-70-69-68, Ewan Porter 70-71-70-69, Aaron Baddeley 70-71-69-70.
281 - Marc Leishman 72-69-71-69, Paul Sheehan 72-70-69-70, Robert Allenby 67-70-69-75.
282 - Paul Marantz 68-72-77-65, Peter O'Malley 72-71-69-70, Jason Gore (USA) 73-70-68-71, Stephen Leaney 69-75-67-71.
283 - Geoff Ogilvy 68-72-73-70, Kane Webber 70-72-69-72.
284 - Kevin Stadler (USA) 73-71-73-67, Andrew Tampion 77-67-72-68,
Michael Sim 72-70-72-70, Hiroshi Iwata (JPN) 71-69-73-71, Jarrod Lyle
70-70-73-71, Matthew Jones 74-68-71-71.