Woods með öruggt forskot

Tiger Woods.
Tiger Woods. Reuters.

Tiger Woods er með öruggt forskot fyrir lokakeppnisdaginn á Target meistaramótinu á Sherwood vellinum í Kaliforníu. Woods er með sex högga forskot á Jim Furyk og Zach Johnson er sjö höggum á eftir Woods. Í gær lék Woods á 2 höggum undir pari og er hann samtals á 18 höggum undir pari en aðeins 16 kylfingar taka þátt á þessu móti.

Staðan á mótinu:

  198 - Tiger Woods (Bandaríkin) 69-62-67.
  204 - Jim Furyk (Bandaríkin) 68-67-69.
  205 - Zach Johnson (Bandaríkin) 69-67-69.
  206 - Henrik Stenson (Svíþjóð) 69-72-65.
  209 - Vijay Singh (Fijí) 72-68-69, Steve Stricker (Bandaríkin) 72-69-68.
  211 - Paul Casey (England) 72-67-72, Lee Westwood (England) 72-71-68.
  212 - Mark Calcavecchia (Bandaríkin) 71-71-70.
  213 - Padraig Harrington (Írland) 71-67-75.
  216 - Luke Donald (England) 74-67-75, Colin Montgomerie (Skotland) 80-67-69.
  217 - Niclas Fasth (Svíþjóð) 72-72-73.
  219 - Fred Couples (Bandaríkin) 74-69-76.
  221 - Brett Wetterich (Bandaríkin) 73-73-75.
  226 - Rory Sabbatini (Suður-Afríka) 69-81-76.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert