Ólafía og Valdís úr leik í Marokkó

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á 75 höggum í dag.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á 75 höggum í dag. mbl.is(Styrmir Kári

Ólafía Þór­unn Krist­ins­dótt­ir úr GR og Val­dís Þóra Jóns­dótt­ir úr Leyni eru úr leik á loka­úr­töku­mót­inu fyr­ir Evr­ópu­mótaröðina.

Ólafía lék á 75 högg­um í dag og var fimm högg­um frá niður­skurðinum en Val­dís var höggi á eft­ir. Hún náði sér vel á strik í dag og lék á 72 högg­um en það var of seint.

Leikn­ir hafa verið fjór­ir hring­ir og eru þær 11 og 12 högg­um yfir pari. Nú verður kepp­enda­fjöldi skor­inn niður fyr­ir loka­hring­inn á morg­un.

Var þetta í fyrsta skipti sem Ísland á tvo full­trúa á loka­stigi úr­töku­mót­anna en Ólöf María Jóns­dótt­ir úr Keili er eft­ir sem áður eina kon­an sem unnið hef­ur sér inn keppn­is­rétt á Evr­ópu­mótaröðinni.

Valdís Þóra Jónsdóttir var á 72 höggum í dag.
Val­dís Þóra Jóns­dótt­ir var á 72 högg­um í dag. mbl.is/Ó​mar Óskars­son
mbl.is

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Georgía 3 1 0 2 79:83 -4 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Bosnía 3 1 0 2 75:82 -7 2
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Georgía 3 1 0 2 79:83 -4 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Bosnía 3 1 0 2 75:82 -7 2
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert