Frábær árangur á Norður-Írlandi

Guðmundur Ágúst Kristjánsson spilaði frábært golf á Norður-Írlandi.
Guðmundur Ágúst Kristjánsson spilaði frábært golf á Norður-Írlandi. mbl.is/Kristinn Magnússon

At­vinnukylf­ing­ur­inn Guðmund­ur Ágúst Kristjáns­son hafnaði í fimmta sæti á Opna norðurírska mót­inu í golfi sem fram fór á Gal­g­orm-vell­in­um í Ballymena á Norður-Írlandi um helg­ina en mótið var hluti af Áskor­enda­mótaröð Evr­ópu.

Guðmund­ur Ágúst lauk keppni í dag og lék á sam­tals 67 högg­um eða þrem­ur högg­um und­ir pari. Guðmund­ur hef­ur spilað frá­bært golf yfir helg­ina en hann lék einnig á 67 högg­um á föstu­dag­inn síðasta.

Guðmund­ur lék hring­ina fjóra á sam­tals níu högg­um und­ir pari en fyr­ir mót helgar­inn­ar var ní­unda sætið hans besti ár­ang­ur í Áskor­enda­mótaröðinni en þeim ár­angri náði hann á Írlandi á síðasta ári.

Har­ald­ur Frank­lín Magnús tók einnig þátt á mót­inu og endaði í 33.-36. sæti og Andri Björns­son hafnaði í 48.-50. sæti.

mbl.is

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert