Keppa næst í Sviss

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon

Guðrún Brá Björg­vins­dótt­ir, Íslands­meist­ari úr Keili, og Ólöf Þór­unn Krist­ins­dótt­ir, úr GR, verða á meðal kepp­enda á næsta móti á Evr­ópu­mótaröðinni. 

Fram kem­ur á golf.is að mótið fari fram á Golfpark Holzhausern í Sviss og hefj­ist á fimmtu­dag­inn. 

Evr­ópu­mótaröðin, LET, er sú sterk­asta í Evr­ópu. Þar á Val­dís Þóra Jóns­dótt­ir úr Leyni einnig keppn­is­rétt en hún tjáði Morg­un­blaðinu í vik­unni að hún myndi taka sér frí frá keppni út árið vegna bak­meiðsla. 

Þær Guðrún og Ólafía hafa að mestu leikið hér heima á ár­inu vegna heims­far­ald­urs­ins en Guðrún hef­ur þó náð fimm mót­um á mótaröðinni en Ólafía einu. 

mbl.is

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert