Tiger ekki með á Opna bandaríska

Tiger Woods verður ekki með á Opna bandaríska en stefnir …
Tiger Woods verður ekki með á Opna bandaríska en stefnir á Opna mótið. AFP/Christian Petersen

Tiger Woods, þekkt­asti kylf­ing­ur allra tíma, mun ekki taka þátt á Opna banda­ríska meist­ara­mót­inu sem hefst í næstu viku.

Hann er hins­veg­ar staðráðinn í að taka þátt á Opna breska mót­inu í næsta mánuði, er það fer fram í 150. skipti.  

Woods hef­ur verið að glíma við meiðsli und­an­farna mánuði eft­ir bíl­slys. Hann tók þátt á PGA-meist­ara­mót­inu í síðasta mánuði en tókst ekki að klára mótið sök­um meiðsl­anna.

„Ég hef látið sam­bandið vita að ég muni ekki keppa á Opna banda­ríska þar sem lík­am­inn þarf meiri tíma til að jafna sig og styrkj­ast fyr­ir ri­sa­mót.

Ég von­ast til og ég ætla mér að verða til­bú­inn að spila á Opna mót­inu í næsta mánuði. Ég hlakka til að mæta aft­ur á völl­inn fljót­lega,“ skrifaði Woods á Twitter.

mbl.is

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Bosnía 2 1 0 1 49:54 -5 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Georgía 2 0 0 2 51:57 -6 0
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
13.03 14:00 Georgía : Bosnía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Bosnía 2 1 0 1 49:54 -5 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Georgía 2 0 0 2 51:57 -6 0
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
13.03 14:00 Georgía : Bosnía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert