Ætlar sér fimm sigra í viðbót

Matt Fitzpatrick með bikarinn glæsilega eftir sigurinn í Brookline.
Matt Fitzpatrick með bikarinn glæsilega eftir sigurinn í Brookline. AFP/Warren Little

Matt­hew Fitzp­at­rick, 27 ára gam­all Eng­lend­ing­ur, vann sinn fyrsta sig­ur á ri­sa­móti í golfi er hann bar sig­ur úr být­um á Opna banda­ríska meist­ara­mót­inu um síðustu helgi.

Leikið var á Brook­line-vell­in­um í Massachusetts. Sig­ur­inn er ekki ein­ung­is sá fyrsti hjá Fitzp­at­rick á ri­sa­móti, held­ur fyrsti sig­ur hans á PGA-mótaröðinni. Hans besti ár­ang­ur á ri­sa­móti fyr­ir helg­ina var fimmta sæti á PGA-meist­ara­mót­inu í maí, þar sem hann var lengi vel með for­ystu en slak­ur loka­hring­ur skemmdi fyr­ir.

Um helg­ina hafði Fitzp­at­rick að lok­um bet­ur eft­ir mikla spennu og bar­áttu við Banda­ríkja­menn­ina Will Zalator­is og Scottie Scheffler, sem enduðu einu höggi á eft­ir þeim enska. Fitzp­at­rick lék hring­ina fjóra á sam­an­lagt sex högg­um und­ir pari.

Það er ekki oft sem Eng­lend­ing­ar vinna Opna banda­ríska, því Fitzp­at­rick er aðeins sá þriðji á síðustu hundrað árum. Þá er hann aðeins ann­ar maður­inn í sög­unni til að vinna Opna banda­ríska á sama velli og hann vann Opna banda­ríska áhuga­manna­mótið. Aðeins Jack Nicklaus hafði af­rekað slíkt áður.

Grein­in í heild sinni er í Morg­un­blaðinu í dag

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert