LIV-kylfingar mega keppa á Opna breska

Dustin Johnson er einn þeirra sem keppa á LIV-mótaröðinni.
Dustin Johnson er einn þeirra sem keppa á LIV-mótaröðinni. AFP/Andres Redington

For­ráðamenn The Open, opna breska móts­ins í golfi, til­kynntu í dag að kylf­ing­ar sem taka þátt í hinni um­deildu LIV-mótaröð um þess­ar mund­ir fái að keppa á mót­inu sem hefst á St. Andrews í Skotlandi 14. júlí.

Kepp­end­ur á LIV-mótaröðinni hafa verið rekn­ir af banda­rísku PGA-mótaröðinni en fengu hins­veg­ar að keppa á ri­sa­mót­inu í Brook­line um síðustu helgi, Opna banda­ríska mót­inu.

„The Open er elsta meista­amótið í golf­inu og frá stofn­un þess árið 1860 hef­ur áhersla verið lögð á að það sé opið. Kylf­ing­ar sem hafa unnið sér keppn­is­rétt á mót­inu í sam­ræmi við regl­ur þess munu verða með á St. Andrews," sagði Mart­in Slum­bers, fram­kvæmda­stjóri móts­ins, í yf­ir­lýs­ingu í dag.

LIV-mótaröðin er um­deild í golf­heim­in­um þar sem hún er fjár­mögnuð af rík­is­stjórn Sádi-Ar­ab­íu.

mbl.is

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert